Sveitarstjórnarmenn ekki á eitt sáttir 26. október 2005 07:30 Gert er ráð fyrir að lögregluembættum fækki úr 26 í fimmtán. Hugmyndir að breyttri skipan lögregluembætta víða um land fara mis vel í sveitarstjórnarmenn. Sveitarstjórinn í Reykhólahreppi undrast að samgöngubætur í sýslunni skuli ekki hafa verið höfð til hliðsjónar. Bæjarstjórinn á Hornafirði segir að við fyrstu sýn virðist tillögurnar ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa í héraði. Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri í Reykhólahreppi, hefur áður óskað eftir því að löggæsla í hreppnum verði tryggð. Lögreglumaður hefur ekki verið í hreppnum en löggæslu verið sinnt frá Patreksfirði. Samkvæmt nýjum tillögum nefndar um nýskipan lögreglumála er ljóst að ekki er gert ráð fyrir stöðu lögreglumanns á Reykhólum. Þess í stað munu Reykhólar verða hluti af lögregluembættinu í Borgarnesi og þar með mun Barðastrandasýsla verða klofinn í tvennt milli lögregluembættisins þar og á Ísafirði. Einar segir það sæta furðu að Reykhólahreppur skuli nú tilheyra lögregluembætti í Borgarnesi. Undarlegt sé að í skýrslu nefndarinnar sé ekki að finna orð um samgöngumál. Þannig sé ekki tekið tillit til fyrirhugaðra vegaframkvæmda á milli Hólmavíkur og Reykhóla, sem komi til með að leysa af sumarveg sem nær aldrei er fær á vetrum. Því hefði verið mun gáfulegra að lögrelga með aðsetur á Hólmavík hefði umsjón með löggæslu í hreppnum. Hann segir sveitarstjórn ætla aðræða málið á fundi með þingmönnum Norðvesturkjördæmis. Albert Eymundsson, bæjarstjóri á Hornafirði, segir fyrirætlanir um að yfirstjórn lögreglu í bænum flytjist til Eskifjarðar í fyrstu koma sér spánskt fyrir sjónir. Hann segir fyrirætlanirnar þannig ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa. Fréttir Innlent Lög og regla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Hugmyndir að breyttri skipan lögregluembætta víða um land fara mis vel í sveitarstjórnarmenn. Sveitarstjórinn í Reykhólahreppi undrast að samgöngubætur í sýslunni skuli ekki hafa verið höfð til hliðsjónar. Bæjarstjórinn á Hornafirði segir að við fyrstu sýn virðist tillögurnar ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa í héraði. Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri í Reykhólahreppi, hefur áður óskað eftir því að löggæsla í hreppnum verði tryggð. Lögreglumaður hefur ekki verið í hreppnum en löggæslu verið sinnt frá Patreksfirði. Samkvæmt nýjum tillögum nefndar um nýskipan lögreglumála er ljóst að ekki er gert ráð fyrir stöðu lögreglumanns á Reykhólum. Þess í stað munu Reykhólar verða hluti af lögregluembættinu í Borgarnesi og þar með mun Barðastrandasýsla verða klofinn í tvennt milli lögregluembættisins þar og á Ísafirði. Einar segir það sæta furðu að Reykhólahreppur skuli nú tilheyra lögregluembætti í Borgarnesi. Undarlegt sé að í skýrslu nefndarinnar sé ekki að finna orð um samgöngumál. Þannig sé ekki tekið tillit til fyrirhugaðra vegaframkvæmda á milli Hólmavíkur og Reykhóla, sem komi til með að leysa af sumarveg sem nær aldrei er fær á vetrum. Því hefði verið mun gáfulegra að lögrelga með aðsetur á Hólmavík hefði umsjón með löggæslu í hreppnum. Hann segir sveitarstjórn ætla aðræða málið á fundi með þingmönnum Norðvesturkjördæmis. Albert Eymundsson, bæjarstjóri á Hornafirði, segir fyrirætlanir um að yfirstjórn lögreglu í bænum flytjist til Eskifjarðar í fyrstu koma sér spánskt fyrir sjónir. Hann segir fyrirætlanirnar þannig ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa.
Fréttir Innlent Lög og regla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira