Margir meðal aldraðra einangraðir 23. október 2005 20:30 Eldri borgarar eru líka hópur sem verkefnið Þjóð gegn þunglyndi mun ná til en í nágrannalöndunum hefur sjálfsvígum fjölgað þeirra á meðal. Kannanir hafa sýnt að margir eru félagslega einangraðir og mikil þörf er á heimsóknarþjónustu sem nú er áhersluverkefni Rauða krossins. Fólk finnst látið á heimilum sínum án þess að nokkur hafi veitt því athygli svo vikum skiptir. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Stöðvar 2 gerist þetta í Reykjavík nokkrum sinnum á ári.Salbjörg Bjarnadóttir sem er í hópi þeirra sem standa að verkefninu Þjóð gegn þunglyndi og segir hún að huga verði að eldri borgurum með tilliti til vanlíðan og sjálfsvíga en þó tölur séu ekki til um að sjálfsvíg meðal eldri borgara hafi farið vaxandi hér á landi sýna tölur að það hefur gerst í nágrannalöndunum. Rauði krossinn starfrækir heimsóknarþjónustu þar sem sjálfboðaliðar gerast heimsóknarvinir. En fyrir hverja er þjónustan? Linda Ósk Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, segir Linda segir erfitt fyrir fólk sem þarf á vini að halda að viðurkenna það. Sérstaklega segir hún erfitt að ná til karlmanna, þeir hræðist meðal annars að vera ekki nægilega góðir gestgjafar. Hún segir heimsóknirnar þó ekki alltaf að þurfa að vera heima hjá fólki, sumir kjósi frekar að fara í bíltúr eins og niður að höfn. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Eldri borgarar eru líka hópur sem verkefnið Þjóð gegn þunglyndi mun ná til en í nágrannalöndunum hefur sjálfsvígum fjölgað þeirra á meðal. Kannanir hafa sýnt að margir eru félagslega einangraðir og mikil þörf er á heimsóknarþjónustu sem nú er áhersluverkefni Rauða krossins. Fólk finnst látið á heimilum sínum án þess að nokkur hafi veitt því athygli svo vikum skiptir. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Stöðvar 2 gerist þetta í Reykjavík nokkrum sinnum á ári.Salbjörg Bjarnadóttir sem er í hópi þeirra sem standa að verkefninu Þjóð gegn þunglyndi og segir hún að huga verði að eldri borgurum með tilliti til vanlíðan og sjálfsvíga en þó tölur séu ekki til um að sjálfsvíg meðal eldri borgara hafi farið vaxandi hér á landi sýna tölur að það hefur gerst í nágrannalöndunum. Rauði krossinn starfrækir heimsóknarþjónustu þar sem sjálfboðaliðar gerast heimsóknarvinir. En fyrir hverja er þjónustan? Linda Ósk Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, segir Linda segir erfitt fyrir fólk sem þarf á vini að halda að viðurkenna það. Sérstaklega segir hún erfitt að ná til karlmanna, þeir hræðist meðal annars að vera ekki nægilega góðir gestgjafar. Hún segir heimsóknirnar þó ekki alltaf að þurfa að vera heima hjá fólki, sumir kjósi frekar að fara í bíltúr eins og niður að höfn.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira