Flest lyf standa í stað 20. október 2005 00:01 „Greiði sjúklingurinn hámarksverð fyrir lyf sem Tryggingastofnun tekur þátt í, þá er breytingin yfirleitt engin þótt lyfin lækki í verði. Þá græðir einungis TR á þessu," segir Páll. „Ef þau lyf sem eru án greiðsluþátttöku lækka, þá greiðir sjúklingurinn minna, svo fremi að ekki hafi verið afsláttur apóteks fyrir, sem minnkar samsvarandi lækkuninni." Varðandi afslætti apóteka til sjúklinga segir Páll, að svigrúmið til að veita þá hafi minnkað verulega. Einhverjir afslættir séu þó enn veittir, en séu smám saman að minnka eða að detta alveg út. Ekki sé mögulegt að varpa mælistiku á hversu mikið þeir hafi lækkað, en það sé umtalsvert. Lyfjahópur Samtaka verslunar og þjónustu hefur lýst því yfir að sjúklingar fái engan skerf af þeim lækkunum sem orðið hafi á undanförnum mánuðum og misserum. Páll Pétursson, formaður Lyfjaverðsnefndar, segir að lyfjapakkinn í heild lækki þannig að í mjög mörgum tilfellum hljóti sjúklingarnir að verða varir við þá lækkun. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
„Greiði sjúklingurinn hámarksverð fyrir lyf sem Tryggingastofnun tekur þátt í, þá er breytingin yfirleitt engin þótt lyfin lækki í verði. Þá græðir einungis TR á þessu," segir Páll. „Ef þau lyf sem eru án greiðsluþátttöku lækka, þá greiðir sjúklingurinn minna, svo fremi að ekki hafi verið afsláttur apóteks fyrir, sem minnkar samsvarandi lækkuninni." Varðandi afslætti apóteka til sjúklinga segir Páll, að svigrúmið til að veita þá hafi minnkað verulega. Einhverjir afslættir séu þó enn veittir, en séu smám saman að minnka eða að detta alveg út. Ekki sé mögulegt að varpa mælistiku á hversu mikið þeir hafi lækkað, en það sé umtalsvert. Lyfjahópur Samtaka verslunar og þjónustu hefur lýst því yfir að sjúklingar fái engan skerf af þeim lækkunum sem orðið hafi á undanförnum mánuðum og misserum. Páll Pétursson, formaður Lyfjaverðsnefndar, segir að lyfjapakkinn í heild lækki þannig að í mjög mörgum tilfellum hljóti sjúklingarnir að verða varir við þá lækkun.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira