Kynferðisbrot sjaldnast kærð 23. október 2005 15:04 Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira