Írarnir hafa ekki sótt um leyfi 7. október 2005 00:01 Lögreglan hefur haft afskipti af á annan tug Íra sem farið hafa um landið og selt hina ýmsu hluti að undanförnu. Á meðal þess sem mennirnir hafa boðið til sölu eru rafstöðvar, borvélar og háþrýstidælur. Sex Írar voru til að mynda stöðvaðir í Sundahöfn í gær þar sem þeir seldu varninginn úr sendiferðabíl sínum. Þá hefur lögreglan í Hafnarfirði einnig haft afskipti af mönnunum og lögreglan á Ísafirði hefur stöðvað tvo Íra. Kaupendur sem verslað hafa mennina segja að um svikna vöru sé að ræða; þeir hafi talið sig vera að kaupa díselrafstöðvar en síðar hafi komið í ljós að svo sé ekki, heldur sé um að ræða bensínsrafstöðvar. Þar að auki hafi þær ekki verið nærri eins öflugar og komi fram á umbúðunum. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík, hafa mennirnir ekki söluleyfi. Verkfærin voru þó flutt inn með löglegum hætti og hafa verið greiddir af þeim tollar og gjöld. Þeir sem hyggja á hvers konar verslunarrekstur hér á landi þurfa að fá leyfi og "vask"-númer hjá Ríkisskattstjóra. Sá sem varð þar fyrir svörum nú fyrir hádegisfréttir kvaðst ekki vita til þess að mennirnir hafi sóst eftir slíku í morgun. Að sögn lögreglunnar eru Írarnir ekki búsettir hér á landi heldur komu þeir hingað til lands um síðustu helgi, að því er virðist gagngert til að selja landsmönnum umrædd tæki og tól með ólöglegum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Lögreglan hefur haft afskipti af á annan tug Íra sem farið hafa um landið og selt hina ýmsu hluti að undanförnu. Á meðal þess sem mennirnir hafa boðið til sölu eru rafstöðvar, borvélar og háþrýstidælur. Sex Írar voru til að mynda stöðvaðir í Sundahöfn í gær þar sem þeir seldu varninginn úr sendiferðabíl sínum. Þá hefur lögreglan í Hafnarfirði einnig haft afskipti af mönnunum og lögreglan á Ísafirði hefur stöðvað tvo Íra. Kaupendur sem verslað hafa mennina segja að um svikna vöru sé að ræða; þeir hafi talið sig vera að kaupa díselrafstöðvar en síðar hafi komið í ljós að svo sé ekki, heldur sé um að ræða bensínsrafstöðvar. Þar að auki hafi þær ekki verið nærri eins öflugar og komi fram á umbúðunum. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík, hafa mennirnir ekki söluleyfi. Verkfærin voru þó flutt inn með löglegum hætti og hafa verið greiddir af þeim tollar og gjöld. Þeir sem hyggja á hvers konar verslunarrekstur hér á landi þurfa að fá leyfi og "vask"-númer hjá Ríkisskattstjóra. Sá sem varð þar fyrir svörum nú fyrir hádegisfréttir kvaðst ekki vita til þess að mennirnir hafi sóst eftir slíku í morgun. Að sögn lögreglunnar eru Írarnir ekki búsettir hér á landi heldur komu þeir hingað til lands um síðustu helgi, að því er virðist gagngert til að selja landsmönnum umrædd tæki og tól með ólöglegum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira