Greinir á 2. október 2005 00:01 Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira