Barin fyrir að kvarta undan látum 28. september 2005 00:01 Mynd/Vísir Kona á sjötugsaldri varð fyrir líkamsárás í Vestmannaeyjum eftir að hún hafði kvartað undan partílátum og næturhávaða aðfararnótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Vestmannaeyjum varð kona á sjötugsaldri fyrir fólskulegri líkamsárás aðfararnótt sunnudags. Lögreglan segir málið enn vera í rannsókn og að atburðarás sé frekar óljós en þó er ljóst að til stympinga kom milli konunnar og fjögurra ungmenna sem búa í sama fjölbýlishúsi. Ellefu ára gamalt barnabarn konunnar var statt hjá henni á meðan á árásinni stóð en þó er ekki talið að það hafi verið vakandi. Lögreglan segir að búið sé að yfirheyra sex ungmenni sem voru á staðnum. Tildrög árásarinnar eru þau að konan hafði kvartað undan hávaða við eiganda íbúðar á hæðinni fyrir ofan sig. Íbúðareigandinn býr ekki sjálfur í íbúðinni en í kjölfar kvörtunarinnar virðist sem ungmenni sem stödd voru í íbúðinni hafi ruðst inn til konunnar og veitt henni áverka sem meðal annars leiddu til þess að konan var flutt á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja til skoðunar og samkvæmt vef Eyjafrétta er talið að hún hafi slasast á baki. Konan er útskrifuð af sjúkrahúsinu og ekki er vitað nánar um áverka. Lögreglan í Vestmannaeyjum benti á í þessu samhengi að oft væri skynsmalegt fyrir fólk sem teldi sig þurfa að kvarta vegna partíláta eða næturhávaða að hafa frekar samband við lögreglu en húsráðendur þar sem fólk er oft í misjöfnu ástandi til þess að jafna ágreining um miðja nótt. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Kona á sjötugsaldri varð fyrir líkamsárás í Vestmannaeyjum eftir að hún hafði kvartað undan partílátum og næturhávaða aðfararnótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Vestmannaeyjum varð kona á sjötugsaldri fyrir fólskulegri líkamsárás aðfararnótt sunnudags. Lögreglan segir málið enn vera í rannsókn og að atburðarás sé frekar óljós en þó er ljóst að til stympinga kom milli konunnar og fjögurra ungmenna sem búa í sama fjölbýlishúsi. Ellefu ára gamalt barnabarn konunnar var statt hjá henni á meðan á árásinni stóð en þó er ekki talið að það hafi verið vakandi. Lögreglan segir að búið sé að yfirheyra sex ungmenni sem voru á staðnum. Tildrög árásarinnar eru þau að konan hafði kvartað undan hávaða við eiganda íbúðar á hæðinni fyrir ofan sig. Íbúðareigandinn býr ekki sjálfur í íbúðinni en í kjölfar kvörtunarinnar virðist sem ungmenni sem stödd voru í íbúðinni hafi ruðst inn til konunnar og veitt henni áverka sem meðal annars leiddu til þess að konan var flutt á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja til skoðunar og samkvæmt vef Eyjafrétta er talið að hún hafi slasast á baki. Konan er útskrifuð af sjúkrahúsinu og ekki er vitað nánar um áverka. Lögreglan í Vestmannaeyjum benti á í þessu samhengi að oft væri skynsmalegt fyrir fólk sem teldi sig þurfa að kvarta vegna partíláta eða næturhávaða að hafa frekar samband við lögreglu en húsráðendur þar sem fólk er oft í misjöfnu ástandi til þess að jafna ágreining um miðja nótt.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira