Sport

Björgvin álfumeistari í stórsvigi

Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson varð í nótt Álfumeistari í stórsvigi, en síðasta keppnin um Ástralíu og Nýja Sjálandsbikarinn, féll niður vegna veðurs. Björgvin fékk samanlagt 240 stig, eða 40 stigum meira en Ástralinn Bradley Wall. Í nótt fer fram lokakeppnin í sviginu og þá ráðast úrslitin í greininni, en Björgvin er sem stendur með góða 40 stiga forystu í sviginu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×