Frávísun vekur athygli erlendis 20. september 2005 00:01 Ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa ákærum í Baugsmálinu frá vakti athygli ýmissa erlendra fjölmiðla í gær, þar á meðal fréttastofanna Associated Press, Reuters og Bloomberg. Í frétt á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC er sagt frá því að Baugur Group hafi "hægt á útþensluáformum" sínum í Bretlandi vegna málshöfðunarinnar en fyrirtækið sé engu að síður staðráðið í að gera sig enn meira gildandi í verslanarekstri þar í landi. Bæði í frétt BBC og fréttastofanna er rakið að lögreglurannsóknin hafi valdið því að ekkert hafi orðið af aðild Baugs að kaupum á Somerfield-verslanakeðjunni. Í frétt Reuters er haft eftir Gesti Jónssyni, lögmanni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, að úrskurður dómsins sé "mikið áfall fyrir saksóknarann", sem muni áfrýja málinu til Hæstaréttar. Í frétt AP er rifjað upp að Jón Ásgeir hafi sagt að lögreglurannsóknin væri af pólitískum rótum runnin. Þá er einnig vitnað til þess að Ríkisútvarpið hafi haft eftir honum að hann hygðist fara í skaðabótamál gegn íslensku lögreglunni. Baugsmálið Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa ákærum í Baugsmálinu frá vakti athygli ýmissa erlendra fjölmiðla í gær, þar á meðal fréttastofanna Associated Press, Reuters og Bloomberg. Í frétt á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC er sagt frá því að Baugur Group hafi "hægt á útþensluáformum" sínum í Bretlandi vegna málshöfðunarinnar en fyrirtækið sé engu að síður staðráðið í að gera sig enn meira gildandi í verslanarekstri þar í landi. Bæði í frétt BBC og fréttastofanna er rakið að lögreglurannsóknin hafi valdið því að ekkert hafi orðið af aðild Baugs að kaupum á Somerfield-verslanakeðjunni. Í frétt Reuters er haft eftir Gesti Jónssyni, lögmanni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, að úrskurður dómsins sé "mikið áfall fyrir saksóknarann", sem muni áfrýja málinu til Hæstaréttar. Í frétt AP er rifjað upp að Jón Ásgeir hafi sagt að lögreglurannsóknin væri af pólitískum rótum runnin. Þá er einnig vitnað til þess að Ríkisútvarpið hafi haft eftir honum að hann hygðist fara í skaðabótamál gegn íslensku lögreglunni.
Baugsmálið Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira