Mannsins enn saknað 11. september 2005 00:01 Víðtæk leit að þrjátíu og fjögurra ára gömlum manni, sem enn er saknað eftir að skemmtibátur sökk við Viðey í fyrrinótt, hefst á næstu klukkutímunum. Karlmaður og kona sem gengust undir aðgerð í gær eru bæði á batavegi og úr lífshættu. Klukkan tíu hófst fundur hjá landhelgisgæslunni, björgunarsveitarmönnum, lögreglu og slökkviliði og fljótlega eftir að fundinum lýkur hefst leitin að nýju. Mannsins hefur verið leitað síðan eldsnemma í gærmorgun, en án árangurs. Eitt hundrað björgunarsveitarmenn kembdu fjörur á stórum svæðum þegar háfjara var, en allt kom fyrir ekki, og í gærkvöldi var gert hlé á leitinni. Henni verður háttað eftir sjávarstraumum og sjávarföllum. Háfjara verður klukkan sex í dag. Kona um fimmtugt fannst látin í gær en hinum þremur sem voru í bátnum var bjargað af kili. Það varð þeim til happs að einn þremenninganna, ellefu ára drengur, var með farsíma og hringdi eftir hjálp. Ekki er enn vitað hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið strax í kjölfarið. Rannsóknardeild lögreglunnar hefur hafið rannsókn á aðdraganda slyssins en þeir sem voru um borð hafa ekki verið ítarlega yfirheyrðir enn sem komið er. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Víðtæk leit að þrjátíu og fjögurra ára gömlum manni, sem enn er saknað eftir að skemmtibátur sökk við Viðey í fyrrinótt, hefst á næstu klukkutímunum. Karlmaður og kona sem gengust undir aðgerð í gær eru bæði á batavegi og úr lífshættu. Klukkan tíu hófst fundur hjá landhelgisgæslunni, björgunarsveitarmönnum, lögreglu og slökkviliði og fljótlega eftir að fundinum lýkur hefst leitin að nýju. Mannsins hefur verið leitað síðan eldsnemma í gærmorgun, en án árangurs. Eitt hundrað björgunarsveitarmenn kembdu fjörur á stórum svæðum þegar háfjara var, en allt kom fyrir ekki, og í gærkvöldi var gert hlé á leitinni. Henni verður háttað eftir sjávarstraumum og sjávarföllum. Háfjara verður klukkan sex í dag. Kona um fimmtugt fannst látin í gær en hinum þremur sem voru í bátnum var bjargað af kili. Það varð þeim til happs að einn þremenninganna, ellefu ára drengur, var með farsíma og hringdi eftir hjálp. Ekki er enn vitað hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið strax í kjölfarið. Rannsóknardeild lögreglunnar hefur hafið rannsókn á aðdraganda slyssins en þeir sem voru um borð hafa ekki verið ítarlega yfirheyrðir enn sem komið er.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira