Reiknar með nýrri ákæru 7. september 2005 00:01 Verði öllum átján ákæruliðunum, af þeim fjörutíu sem héraðsdómur hefur gert athugasemdir við í Baugsmálinu, vísað frá dómi er útlit fyrir að Jóhannes Jónsson og Kristín Jóhannesdóttir verði ekki dæmd sek. Þetta segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. "Verði það niðurstaðan að þessum átján liðum verði kastað út þá stendur nánast ekkert eftir gegn Jóhannesi Jónssyni eða dóttur hans," segir Jón. Hann segir að þrátt fyrir þessar athugasemdir dómsins sé ekki verið að boða endalok málsins sem slíks því eftir standi fjöldi ákæruatriða. "Miðað við það sem saksóknari hefur sagt getur vel verið að það komi til þess að gefin verði út ný ákæra. Það er hins vegar ekki gott mál ef til þess þarf að koma því þá liggur fyrir að fyrri ákæran var gölluð. Ef málið verður dregið til baka og gefin verður út ný ákæra er það verulegt áfall fyrir ákæruvaldið. Ég legg hins vegar áherslu á að það er engin niðurstaða komin í þetta. Það á eftir að flytja málið um þessi atriði. Kannski vill dómurinn bara fá skýringar því hann telur það geta sparað ákveðna vinnu fyrir sig, verjendur og sækjendur." Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Fleiri fréttir Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Sjá meira
Verði öllum átján ákæruliðunum, af þeim fjörutíu sem héraðsdómur hefur gert athugasemdir við í Baugsmálinu, vísað frá dómi er útlit fyrir að Jóhannes Jónsson og Kristín Jóhannesdóttir verði ekki dæmd sek. Þetta segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. "Verði það niðurstaðan að þessum átján liðum verði kastað út þá stendur nánast ekkert eftir gegn Jóhannesi Jónssyni eða dóttur hans," segir Jón. Hann segir að þrátt fyrir þessar athugasemdir dómsins sé ekki verið að boða endalok málsins sem slíks því eftir standi fjöldi ákæruatriða. "Miðað við það sem saksóknari hefur sagt getur vel verið að það komi til þess að gefin verði út ný ákæra. Það er hins vegar ekki gott mál ef til þess þarf að koma því þá liggur fyrir að fyrri ákæran var gölluð. Ef málið verður dregið til baka og gefin verður út ný ákæra er það verulegt áfall fyrir ákæruvaldið. Ég legg hins vegar áherslu á að það er engin niðurstaða komin í þetta. Það á eftir að flytja málið um þessi atriði. Kannski vill dómurinn bara fá skýringar því hann telur það geta sparað ákveðna vinnu fyrir sig, verjendur og sækjendur."
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Fleiri fréttir Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Sjá meira