Þjónusta öll undir einum hatti 30. ágúst 2005 00:01 Fyrirtækið JÁ hefur verið stofnað til að taka við af upplýsingaþjónustu Símans, hundrað og átján, og reka undir einum hatti þá þjónustustarfsemi sem heyrt hefur undir Símann. Markmið nýja félagsins er að skerpa áherslur í rekstrinum og efla vöruþróun. Hið nýja fyrirtæki JÁ, mun reka upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og halda utan um rekstur vefsvæðisins símaskrá.is. Já er dótturfélag Símans og starfsmenn eru um 140, en flestir starfa við 118. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri JÁ, segir að nafn hins nýja félags sé einfalt og auðvelt í notkun, íslenskt og umfram allt jákvætt. Auðvelt sé að tengja nafnið þeirri þjónustu sem fyrirtækið bjóði. Hún segir að stofnun sérstaks félags um þjónustuþætti Símans, sé í takt við þróunina í nágrannalöndunum. Markmiðið með stofnun félagsins sé að skerpa fókusinn, eins og hún orðar það, en þessi þjónusta hafi verið stoðstarfsemi innan Símans. Með því að draga JÁ út í sérfélag sé stoðstarfsemin gerð að kjarnastarfsemi og þar með sé vonast til þess að koma með fram með meiri nýjungar og meira úrval fyrir viðskiptavini. Aðspurð hvaða breytingar á þessari þjónustu hið nýja fyrirkomulag hafi í för með sér segir Sigríður þær litlar, alla vega til að byrja með. Starfsemin sé nú á fjórum stöðum á landinu, á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og í Reykjavík og verði það áfram. Hins vegar verði farið út í vöruþróun og nýjungar og það hafi í för með sér að vinnustaðurinn verði meira spennandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Fyrirtækið JÁ hefur verið stofnað til að taka við af upplýsingaþjónustu Símans, hundrað og átján, og reka undir einum hatti þá þjónustustarfsemi sem heyrt hefur undir Símann. Markmið nýja félagsins er að skerpa áherslur í rekstrinum og efla vöruþróun. Hið nýja fyrirtæki JÁ, mun reka upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og halda utan um rekstur vefsvæðisins símaskrá.is. Já er dótturfélag Símans og starfsmenn eru um 140, en flestir starfa við 118. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri JÁ, segir að nafn hins nýja félags sé einfalt og auðvelt í notkun, íslenskt og umfram allt jákvætt. Auðvelt sé að tengja nafnið þeirri þjónustu sem fyrirtækið bjóði. Hún segir að stofnun sérstaks félags um þjónustuþætti Símans, sé í takt við þróunina í nágrannalöndunum. Markmiðið með stofnun félagsins sé að skerpa fókusinn, eins og hún orðar það, en þessi þjónusta hafi verið stoðstarfsemi innan Símans. Með því að draga JÁ út í sérfélag sé stoðstarfsemin gerð að kjarnastarfsemi og þar með sé vonast til þess að koma með fram með meiri nýjungar og meira úrval fyrir viðskiptavini. Aðspurð hvaða breytingar á þessari þjónustu hið nýja fyrirkomulag hafi í för með sér segir Sigríður þær litlar, alla vega til að byrja með. Starfsemin sé nú á fjórum stöðum á landinu, á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og í Reykjavík og verði það áfram. Hins vegar verði farið út í vöruþróun og nýjungar og það hafi í för með sér að vinnustaðurinn verði meira spennandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira