Ekki góð vörn að benda á aðra 15. ágúst 2005 00:01 Það þykir ekki góð vörn í dómsmáli, að aðrir kunni að hafa sloppið með svipuð brot eða verri. Það gefur heldur ekki rétta mynd af íslensku viðskiptalífi að segja að hægt sé að gera alla stjórnendur fyrirtækja að glæpamönnum ef nógu grannt er skoðað. Þetta segir sérfræðingur í félagarétti. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir í Fréttablaðinu í dag að hann telji að hægt væri að gera alla stjórnendur og fyrirtækjaeigendur að glæpamönnum ef fyrirtæki þeirra væru skoðuð ofan í kjölinn. Áslaug Björgvinsdóttir, sérfræðingur í félagarétti, telur þetta ekki gefa rétta mynd af íslensku viðskiptalífi. Hún segist vona að svo sé ekki, að stjórnarhættir í íslensku viðskiptalífi séu vandaðari en svo að reikna megi með því að ef grannt sé skoðað gerist hver einasti stjórnandi og fyrirtæki brotleg við lög. Það sé í sjálfu sér ekki rök í málum sem rekin séu fyrir dómstólum að mögulega séu einhverjir aðrir úti í þjóðfélaginu sem hafi brotið á sama hátt. Vitað sé að það séu margir sem sleppa. Áslaug segir hlutina vissulega geta gerst hratt í viðskiptum og þá sé ef til vill oft dansað á línunni en mikilvægt sé í viðskiptum milli tengdra aðila að gæta formsins og fara að lögum og reglum sem séu í gildi vegna þess að í þess konar viðskiptum sé sú hætta frekar fyrir hendi og grunsemdir geti vaknað um að önnur sjónarmið ráði en hlutlaus viðskiptaleg sjónarmið. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Það þykir ekki góð vörn í dómsmáli, að aðrir kunni að hafa sloppið með svipuð brot eða verri. Það gefur heldur ekki rétta mynd af íslensku viðskiptalífi að segja að hægt sé að gera alla stjórnendur fyrirtækja að glæpamönnum ef nógu grannt er skoðað. Þetta segir sérfræðingur í félagarétti. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir í Fréttablaðinu í dag að hann telji að hægt væri að gera alla stjórnendur og fyrirtækjaeigendur að glæpamönnum ef fyrirtæki þeirra væru skoðuð ofan í kjölinn. Áslaug Björgvinsdóttir, sérfræðingur í félagarétti, telur þetta ekki gefa rétta mynd af íslensku viðskiptalífi. Hún segist vona að svo sé ekki, að stjórnarhættir í íslensku viðskiptalífi séu vandaðari en svo að reikna megi með því að ef grannt sé skoðað gerist hver einasti stjórnandi og fyrirtæki brotleg við lög. Það sé í sjálfu sér ekki rök í málum sem rekin séu fyrir dómstólum að mögulega séu einhverjir aðrir úti í þjóðfélaginu sem hafi brotið á sama hátt. Vitað sé að það séu margir sem sleppa. Áslaug segir hlutina vissulega geta gerst hratt í viðskiptum og þá sé ef til vill oft dansað á línunni en mikilvægt sé í viðskiptum milli tengdra aðila að gæta formsins og fara að lögum og reglum sem séu í gildi vegna þess að í þess konar viðskiptum sé sú hætta frekar fyrir hendi og grunsemdir geti vaknað um að önnur sjónarmið ráði en hlutlaus viðskiptaleg sjónarmið.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira