Geist kemur loksins út á GameCube 18. júlí 2005 00:01 Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins, n-Space, loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikurinn fjallar um hermann sem er sendur til að grennslast fyrir um athafnir brjálaðs milljarðamærings sem hefur verið að stunda grunsamlegar rannsóknir. Það endar hinsvegar þannig að hann er handsamaður af milljarðamæringnum og sálin hans er rifin úr líkama hans. Þar sem hann er fastur í lausu formi, verður hann að taka sér bólfestu í furðulegustu hlutum, allt frá rottum til annarra hermanna, til að stöðva þær hræðilegu tilraunir sem eru í gangi á þessari stofnun. Geist lendir í hillunum 16 ágúst í Bandaríkjunum, og það verður því ekki löng bið þar til hann kemur í íslenskar verslanir. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins, n-Space, loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikurinn fjallar um hermann sem er sendur til að grennslast fyrir um athafnir brjálaðs milljarðamærings sem hefur verið að stunda grunsamlegar rannsóknir. Það endar hinsvegar þannig að hann er handsamaður af milljarðamæringnum og sálin hans er rifin úr líkama hans. Þar sem hann er fastur í lausu formi, verður hann að taka sér bólfestu í furðulegustu hlutum, allt frá rottum til annarra hermanna, til að stöðva þær hræðilegu tilraunir sem eru í gangi á þessari stofnun. Geist lendir í hillunum 16 ágúst í Bandaríkjunum, og það verður því ekki löng bið þar til hann kemur í íslenskar verslanir.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira