Segjast vera á slóð kortasvikara 21. júní 2005 00:01 Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira