Þrjátíu handteknir 16. júní 2005 00:01 Höfð voru afskipti af 30 manns á aðfararnótt laugardags í aðgerðum lögreglu gegn handrukkurum. Enginn þeirra er enn í haldi lögreglu. Það var lögreglan í Reykjavík, í samstarfi við ríkislögreglustjóra sem stóð fyrir aðgerðinni, sem búin er að vera í undirbúningi í talsverðan tíma. Að sögn Karls Steinars Valssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns, var tilgangurinn meðal annars sá að komast að því hverjar væru staðreyndirnar í sögusögnum sem hafa gengið um handrukkara og að kortleggja hverjir séu mest í handrukkun. Auk þess að hafa afskipti af 30 einstaklingum, sem allir tengjast handrukkun á einhvern hátt þótt ekki séu þeir allir taldir handrukkarar, fannst eitthvað af fíkniefnum og bareflum sem eru nú í vörlu lögreglu. Karl Steinar segist eiga von á að framhald verði á þeim málum sem þeir höfu afskipti af nú um helgina. Yfirheyrslum sé nú lokið en það sé of snemmt að segja til um hvort einhver af þessum 30 verði kærðir vegna handrukkunar. Einhverjir mega þó eiga von á kæru vegna fíkniefnanna sem fundust í aðgerðinni. Karl Steinar segist hvetja borgara sem hafa sætt hótunum handrukkara til að setja sig í samband við lögreglu og kæra. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Höfð voru afskipti af 30 manns á aðfararnótt laugardags í aðgerðum lögreglu gegn handrukkurum. Enginn þeirra er enn í haldi lögreglu. Það var lögreglan í Reykjavík, í samstarfi við ríkislögreglustjóra sem stóð fyrir aðgerðinni, sem búin er að vera í undirbúningi í talsverðan tíma. Að sögn Karls Steinars Valssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns, var tilgangurinn meðal annars sá að komast að því hverjar væru staðreyndirnar í sögusögnum sem hafa gengið um handrukkara og að kortleggja hverjir séu mest í handrukkun. Auk þess að hafa afskipti af 30 einstaklingum, sem allir tengjast handrukkun á einhvern hátt þótt ekki séu þeir allir taldir handrukkarar, fannst eitthvað af fíkniefnum og bareflum sem eru nú í vörlu lögreglu. Karl Steinar segist eiga von á að framhald verði á þeim málum sem þeir höfu afskipti af nú um helgina. Yfirheyrslum sé nú lokið en það sé of snemmt að segja til um hvort einhver af þessum 30 verði kærðir vegna handrukkunar. Einhverjir mega þó eiga von á kæru vegna fíkniefnanna sem fundust í aðgerðinni. Karl Steinar segist hvetja borgara sem hafa sætt hótunum handrukkara til að setja sig í samband við lögreglu og kæra.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira