Innlent

Innra eftirlit verði hert

Sérfræðingahópur á Norðurlöndunum hefur rannsakað útbreiðslu bakteríunnar og sent heilbrigðisyfirvöldum niðurstöðurnar. Segja sérfræðingarnir vá fyrir dyrum á Norðurlöndum ef ekki verði gripið til varnaraðgerða gegn bakteríunni. Ráðherra sagði, að yfirmenn Landspítala háskólasjúkarhúss hefðu haft áhyggjur af þessari þróun. Málið snérist um þrif, aðstöðu og sótthreinsanir. "Þetta sýnir fyrst og fremst að það er þörf á að reisa nýjan spítala," sagði ráðherra. "Aðstaðan í núverandi spítala er barn síns tíma, einkum hvað varðar snyrtingar og hreinlætisaðstöðu. Hins vegar er nauðsynlegt að við reynum að aðstoða við brýnustu úrbætur meðan ekki er risinn nýr spítali. Það þýðir aukið viðhald," sagði ráðherra, sem sagði þó ekki fjármuni fasta í hendi til þeirra nota. Það breytti því ekki að auka þyrfti viðhaldsfé spítalans ef vel ætti að vera



Fleiri fréttir

Sjá meira


×