Aukin sala á plötuspilurum 19. maí 2005 00:01 Plötuspilarar með gamla laginu fyrir vínylplötur seljast enn. Og það sem meira er: Salan eykst, löngu eftir að þeir voru dæmdir úreltir. Foreldrar unga fólksins í dag settu nálina á fóninn til að hlusta á tónlist, einnig afar þess og ömmur, langafar og langömmur. En svo komu geisladiskarnir. Fyrstu stóru geisladiskajólin á Íslandi voru árið 1989 og á örskömmum tíma véku plötuspilararnir fyrir nýrri tækni, geislaspilurum. Þeir gömlu hafa þó aldrei alveg horfið. Aðspurður hvort einhverjir kaupi enn plötuspilarar segir Reynir Reynisson, sölumaður hjá Pfaff, að sala á plötuspilurum sé góð og hún aukist frekar en hitt. Óðinn Valdimarsson, sölumaður hjá Hljómsýn, tekur undir þetta og segir aðspurður að fólk eigi mikið af gömlum vínylplötum og svo sé verið að endurútgefa ýmsar plötur í hágæðavínyl. Nokkrar verslanir selja enn plötuspilara og þeir kosta frá 14 þúsund krónum en algengasta verð er milli 20 og 60 þúsund krónur. En það eru ekki bara sérvitringar sem kaupa plötuspilara. Menn eru að finna gömlu vínylplöturnar í geymslunni og dusta rykið af, unglingar vilja kynnast gömlu rokkhljómsveitunum eins og þær hljómuðu af vinilplötum. Svo eru sumir sem segja að hljómurinn í geisladiskum sé verri en í gömlu plötunum. Óðinn segir vínylplötuna miklu skemmtilegri. Hún sé miklu mýkri og hljómurinn sé mun skemmtilegri. Reynir segir að hljómur úr góðum plötuspilara sé síst verri en úr góðum geislaspilara en það sé svolítið meira umstang í kringum plötunarnar. Tilveran Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Plötuspilarar með gamla laginu fyrir vínylplötur seljast enn. Og það sem meira er: Salan eykst, löngu eftir að þeir voru dæmdir úreltir. Foreldrar unga fólksins í dag settu nálina á fóninn til að hlusta á tónlist, einnig afar þess og ömmur, langafar og langömmur. En svo komu geisladiskarnir. Fyrstu stóru geisladiskajólin á Íslandi voru árið 1989 og á örskömmum tíma véku plötuspilararnir fyrir nýrri tækni, geislaspilurum. Þeir gömlu hafa þó aldrei alveg horfið. Aðspurður hvort einhverjir kaupi enn plötuspilarar segir Reynir Reynisson, sölumaður hjá Pfaff, að sala á plötuspilurum sé góð og hún aukist frekar en hitt. Óðinn Valdimarsson, sölumaður hjá Hljómsýn, tekur undir þetta og segir aðspurður að fólk eigi mikið af gömlum vínylplötum og svo sé verið að endurútgefa ýmsar plötur í hágæðavínyl. Nokkrar verslanir selja enn plötuspilara og þeir kosta frá 14 þúsund krónum en algengasta verð er milli 20 og 60 þúsund krónur. En það eru ekki bara sérvitringar sem kaupa plötuspilara. Menn eru að finna gömlu vínylplöturnar í geymslunni og dusta rykið af, unglingar vilja kynnast gömlu rokkhljómsveitunum eins og þær hljómuðu af vinilplötum. Svo eru sumir sem segja að hljómurinn í geisladiskum sé verri en í gömlu plötunum. Óðinn segir vínylplötuna miklu skemmtilegri. Hún sé miklu mýkri og hljómurinn sé mun skemmtilegri. Reynir segir að hljómur úr góðum plötuspilara sé síst verri en úr góðum geislaspilara en það sé svolítið meira umstang í kringum plötunarnar.
Tilveran Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“