Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Pjetur Sigurðsson skrifar 16. maí 2005 00:01 Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir. Eurovision Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir.
Eurovision Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira