Shattered Union 6. maí 2005 00:01 Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira