Greiddi 560 milljónir í sekt 4. maí 2005 00:01 OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg. Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Sjá meira
OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg.
Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Sjá meira