Var í tíu ár á leiðinni til Hóla 4. maí 2005 00:01 "Ég var búin að vera á leiðinni að Hólum í tíu ár og nú loksins lét ég verða af því. Það er eitt það besta sem fyrir mig hefur komið," segir Guðrún Rut og býr sig undir að taka hestagullið Þokkabót frá Hólum til kostanna. Guðrún Rut er úr Reykjavík og er með börn sín tvö á Hólum, níu ára dóttur og sjö ára dreng. "Ég varð ólétt að dótturinni einmitt um það leyti sem ég ætlaði að drífa mig í bændaskólann. Þess vegna frestaðist það," segir hún hlæjandi. Hún segir mjög gott að vera með börn á Hólum og ber lof á grunnskólann þar. Hennar eigið nám segir hún afar lærdómsríkt líka. En hvenær smitaðist hún af hestabakteríunni? "Hún hefur blundað í mér frá því ég var krakki. Ég fór fyrst á bak þegar ég var þriggja ára. Það var á Hofsstöðum á Mýrum þar sem ég var síðar í sveit hjá langömmu minni og hún gaf mér fyrsta hestinn í fermingargjöf. Þá átti ég heima á Seltjarnarnesi og hélt hesta í Ráðagerði. Svo er ég búin að starfa við hestamennsku undanfarin sex ár, í Laxnesi, hjá Íshestum og við tamningar í Mosfellsbæ." Guðrún Rut er búin að skrá sig í áframhaldandi nám á Hólum næsta vetur og ætlar að vinna þar í sumar við tamningar og fleira. "Ég nældi mér í kærasta hér í nágrenninu sem er hestamaður líka," segir hún brosandi og bendir innar í Hjaltadalinn. Hann býr þarna inni á Hvammi." Nám Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
"Ég var búin að vera á leiðinni að Hólum í tíu ár og nú loksins lét ég verða af því. Það er eitt það besta sem fyrir mig hefur komið," segir Guðrún Rut og býr sig undir að taka hestagullið Þokkabót frá Hólum til kostanna. Guðrún Rut er úr Reykjavík og er með börn sín tvö á Hólum, níu ára dóttur og sjö ára dreng. "Ég varð ólétt að dótturinni einmitt um það leyti sem ég ætlaði að drífa mig í bændaskólann. Þess vegna frestaðist það," segir hún hlæjandi. Hún segir mjög gott að vera með börn á Hólum og ber lof á grunnskólann þar. Hennar eigið nám segir hún afar lærdómsríkt líka. En hvenær smitaðist hún af hestabakteríunni? "Hún hefur blundað í mér frá því ég var krakki. Ég fór fyrst á bak þegar ég var þriggja ára. Það var á Hofsstöðum á Mýrum þar sem ég var síðar í sveit hjá langömmu minni og hún gaf mér fyrsta hestinn í fermingargjöf. Þá átti ég heima á Seltjarnarnesi og hélt hesta í Ráðagerði. Svo er ég búin að starfa við hestamennsku undanfarin sex ár, í Laxnesi, hjá Íshestum og við tamningar í Mosfellsbæ." Guðrún Rut er búin að skrá sig í áframhaldandi nám á Hólum næsta vetur og ætlar að vinna þar í sumar við tamningar og fleira. "Ég nældi mér í kærasta hér í nágrenninu sem er hestamaður líka," segir hún brosandi og bendir innar í Hjaltadalinn. Hann býr þarna inni á Hvammi."
Nám Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira