Vissi ekki af fíkniefnunum 4. maí 2005 00:01 Skipverjarnir á Hauki ÍS, sem handteknir voru í Þýskalandi í byrjun janúar eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust í farangri þeirra, hafa verið látnir lausir. Mennirnir tveir, sem eru á fertugs- og sextugsaldri, voru teknir höndum þegar 3,5 kíló af kókaíni og sama magn af hassi fannst í ferðatöskum þeirra þar sem skipið lá við höfn í Bremerhaven í Þýskalandi. Sá eldri segist laus allra mála en hann losnaði úr fangelsi fyrir hálfum mánuði. Hann heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa vitað af fíkniefnunum um borð í skipinu. Maðurinn segir þann yngri einnig vera lausan úr fangelsinu og telur hann vera kominn til Íslands. Hann segist þó ekki hafa haft samband við hann og á ekki von á að það gerist síðar. Hann segir fyrstu vikuna í fangelsinu í Þýskalandi hafa verið mjög þungbæra og það sé mikill léttir að vera laus. Aðpurður segir hann lögfræðing sinn í Þýskalandi vera að kanna hvort hann geti farið fram á skaðabætur fyrir þann tíma sem hann sat inni og hvort það muni borga sig. En það er ekki víst þar sem tíminn sem þeir sátu í gæsluvarðhaldi þyki ekki óeðlilegur í Þýskalandi. Skipverjinn segir mjög vel hafa verið tekið á móti honum þegar hann kom heim og honum hafi þegar verið boðin vinna á nokkrum stöðum. Og segist hann viss um að hann muni ekki athuga með starf á Hauki ÍS aftur. Þær upplýsingar fengust frá tollinum í Hamburg að rannsókn málsins væri lokið af þeirra hálfu. Málið væri komið í hendur héraðsdóms í Bremerhaven og þangað þyrftu fjölmiðlar að leita eftir upplýsingum. Ekki náðist þó í neinn þar í dag sem gat veitt upplýsingar um málið. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Skipverjarnir á Hauki ÍS, sem handteknir voru í Þýskalandi í byrjun janúar eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust í farangri þeirra, hafa verið látnir lausir. Mennirnir tveir, sem eru á fertugs- og sextugsaldri, voru teknir höndum þegar 3,5 kíló af kókaíni og sama magn af hassi fannst í ferðatöskum þeirra þar sem skipið lá við höfn í Bremerhaven í Þýskalandi. Sá eldri segist laus allra mála en hann losnaði úr fangelsi fyrir hálfum mánuði. Hann heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa vitað af fíkniefnunum um borð í skipinu. Maðurinn segir þann yngri einnig vera lausan úr fangelsinu og telur hann vera kominn til Íslands. Hann segist þó ekki hafa haft samband við hann og á ekki von á að það gerist síðar. Hann segir fyrstu vikuna í fangelsinu í Þýskalandi hafa verið mjög þungbæra og það sé mikill léttir að vera laus. Aðpurður segir hann lögfræðing sinn í Þýskalandi vera að kanna hvort hann geti farið fram á skaðabætur fyrir þann tíma sem hann sat inni og hvort það muni borga sig. En það er ekki víst þar sem tíminn sem þeir sátu í gæsluvarðhaldi þyki ekki óeðlilegur í Þýskalandi. Skipverjinn segir mjög vel hafa verið tekið á móti honum þegar hann kom heim og honum hafi þegar verið boðin vinna á nokkrum stöðum. Og segist hann viss um að hann muni ekki athuga með starf á Hauki ÍS aftur. Þær upplýsingar fengust frá tollinum í Hamburg að rannsókn málsins væri lokið af þeirra hálfu. Málið væri komið í hendur héraðsdóms í Bremerhaven og þangað þyrftu fjölmiðlar að leita eftir upplýsingum. Ekki náðist þó í neinn þar í dag sem gat veitt upplýsingar um málið.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira