SpyToy fyrir EyeToy 26. apríl 2005 00:01 Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) kynnir útgáfu SpyToy á PlayStation 2 í September næstkomandi. Leikurinn er framleiddur af EyeToy hópnum hjá SCE London Studios, en SpyToy er tilvalið fyrir þá sem ætla sér að verða njósnarar eða leynilöggur. SpyToy inniheldur fjölda "eftirlits möguleika” sem gera notendum kleift að setja upp skemmtilegt eftirlitskerfi. Með nýrri "face-recognition" tækni, gerir SpyToy kleift að búa til lása sem aðeins þú getur opnað! Leikurinn gerir þér kleift að vakta hverjir fara inn og útúr herberginu þínu og getur þú látið í gang viðvörunarkerfi gegn ættingjum sem eru alltaf að fá "lánaða" hlutina þína. Búðu til myndbönd og hljóðupptökur sem sönnunargögn sem hægt er síðan að vista á minniskortið. SpyToy gerir þér einnig kleift að ná stafrænum ljósmyndum af viðfangsefninu. Ásamt því að geta sett upp eftirlitskerfi, inniheldur SpyToy fjölda leikja, sem allir ganga útá njósnir. Leikmenn þurfa að semja um verkefni, þar sem þeir þurfa að nota ljósmyndir, brjóta upp kóða, skjóta sér út í fallhlíf, aftengja sprengjur og nota gervihnattamyndir til að finna glæpamenn sem ætla sér að taka yfir heiminn! SpyToy leikurinn er gerður fyrir EyeToy myndavélina og kemur út í haust fyrir PlayStation 2. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) kynnir útgáfu SpyToy á PlayStation 2 í September næstkomandi. Leikurinn er framleiddur af EyeToy hópnum hjá SCE London Studios, en SpyToy er tilvalið fyrir þá sem ætla sér að verða njósnarar eða leynilöggur. SpyToy inniheldur fjölda "eftirlits möguleika” sem gera notendum kleift að setja upp skemmtilegt eftirlitskerfi. Með nýrri "face-recognition" tækni, gerir SpyToy kleift að búa til lása sem aðeins þú getur opnað! Leikurinn gerir þér kleift að vakta hverjir fara inn og útúr herberginu þínu og getur þú látið í gang viðvörunarkerfi gegn ættingjum sem eru alltaf að fá "lánaða" hlutina þína. Búðu til myndbönd og hljóðupptökur sem sönnunargögn sem hægt er síðan að vista á minniskortið. SpyToy gerir þér einnig kleift að ná stafrænum ljósmyndum af viðfangsefninu. Ásamt því að geta sett upp eftirlitskerfi, inniheldur SpyToy fjölda leikja, sem allir ganga útá njósnir. Leikmenn þurfa að semja um verkefni, þar sem þeir þurfa að nota ljósmyndir, brjóta upp kóða, skjóta sér út í fallhlíf, aftengja sprengjur og nota gervihnattamyndir til að finna glæpamenn sem ætla sér að taka yfir heiminn! SpyToy leikurinn er gerður fyrir EyeToy myndavélina og kemur út í haust fyrir PlayStation 2.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira