Smá upplýsingar um Quake 4 18. apríl 2005 00:01 Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira