Stefnir borginni vegna málverka 17. apríl 2005 00:01 Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira