Fékk dæmdar dánarbætur 15. apríl 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira