Need for Speed: Most Wanted 11. apríl 2005 00:01 Electronic Arts hefur tilkynnt að framleiðendur Need for Speed Underground leikjanna, sem selst hafa í meira en 15 milljónum eintaka, eru byrjaðir að vinna að Need for Speed Most Wanted hjá EA Kanada. Leikurinn sameinar spennandi og ólöglegan götuakstur og uppfærslur á bílum með nötrandi bílaeltingaleikjum þar sem leikmenn eru með lögregluna á hælunum, allt matreidd í alvöru Hollywood stíl. Need for Speed Most Wanted hvetur leikmenn til að tapa sér í keppninni um að verða sá besti í götuakstri. ”Stingdu andstæðingana af, forðastu lögregluna og nýttu þér opin og stór svæði í Need for Speed Most Wanted; götuakstur verður hreinlega ekki betri en þetta, ” segir Larry LaPierre, framleiðandi hjá EA Kanada. "Leikmenn munu fá magnaða aksturs upplifun þegar þeir bruna niður göturnar, hér geta leikmenn breytt bílunum til að þeir verði betri, en einnig þarf að beita klókindum til að stinga lögguna af.” Need for Speed Most Wanted gefur leikmönnum einstaka, eiturhraða og glæsilega aksturs upplifun þar sem leikmenn þurfa að byggja upp svokallað Rap Sheet og verða þekkt/ur á svæðinu. Á þennan hátt vegur þú þig upp á móti svokölluðum svörtum lista og hefur möguleika á að verða mest áberandi bílstjórinn á götunni. Leikmenn þurfa að keppa við bestu bílstjóra heimsins, ásamt því að komast hjá því að mæta lögreglunni. Allur leikurinn gerist í hröðum og opnum heimi, fleiri spilunarmöguleikar, nýjir möguleikar í að breyta og bæta bílana og síðast en ekki síst ofurbílar, kraftabílar og sportbílar. Need for Speed Most Wanted verður algjör sklyldueign fyrir alla leikmenn. Leikurinn er hannaður í Vancouver af EA Kanada og verður gefinn út á næstu kynslóð leikjatölvanna ásamt PlayStation 2, Xbox, Nintendo GameCube, Nintendo DS, Game Boy Advance, PSP og PC. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Electronic Arts hefur tilkynnt að framleiðendur Need for Speed Underground leikjanna, sem selst hafa í meira en 15 milljónum eintaka, eru byrjaðir að vinna að Need for Speed Most Wanted hjá EA Kanada. Leikurinn sameinar spennandi og ólöglegan götuakstur og uppfærslur á bílum með nötrandi bílaeltingaleikjum þar sem leikmenn eru með lögregluna á hælunum, allt matreidd í alvöru Hollywood stíl. Need for Speed Most Wanted hvetur leikmenn til að tapa sér í keppninni um að verða sá besti í götuakstri. ”Stingdu andstæðingana af, forðastu lögregluna og nýttu þér opin og stór svæði í Need for Speed Most Wanted; götuakstur verður hreinlega ekki betri en þetta, ” segir Larry LaPierre, framleiðandi hjá EA Kanada. "Leikmenn munu fá magnaða aksturs upplifun þegar þeir bruna niður göturnar, hér geta leikmenn breytt bílunum til að þeir verði betri, en einnig þarf að beita klókindum til að stinga lögguna af.” Need for Speed Most Wanted gefur leikmönnum einstaka, eiturhraða og glæsilega aksturs upplifun þar sem leikmenn þurfa að byggja upp svokallað Rap Sheet og verða þekkt/ur á svæðinu. Á þennan hátt vegur þú þig upp á móti svokölluðum svörtum lista og hefur möguleika á að verða mest áberandi bílstjórinn á götunni. Leikmenn þurfa að keppa við bestu bílstjóra heimsins, ásamt því að komast hjá því að mæta lögreglunni. Allur leikurinn gerist í hröðum og opnum heimi, fleiri spilunarmöguleikar, nýjir möguleikar í að breyta og bæta bílana og síðast en ekki síst ofurbílar, kraftabílar og sportbílar. Need for Speed Most Wanted verður algjör sklyldueign fyrir alla leikmenn. Leikurinn er hannaður í Vancouver af EA Kanada og verður gefinn út á næstu kynslóð leikjatölvanna ásamt PlayStation 2, Xbox, Nintendo GameCube, Nintendo DS, Game Boy Advance, PSP og PC.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira