Tæp hálf milljón vegna móðurmissis 7. apríl 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða systkinum tæplega hálfa milljón króna í bætur vegna andláts móður þeirra, sem lést af völdum læknamistaka. Móðir systkinanna lést árið 2001 eftir aðgerð á sjúkrahúsi. Íslenska ríkið viðurkenndi að andlátið yrði rakið til mistaka sem það bæri ábyrgð á. Samkvæmt samkomulagi sem gert var greiddi ríkið börnum konunnar og föður þeirra miskabætur. Systkinin, sem eru rúmlega tvítug í dag, höfðuðu hins vegar mál gegn ríkinu þar sem þau töldu sig eiga rétt til frekari bóta. Bæði voru í skóla þegar móðir þeirra lést og hafði móðir þeirra haft góðar tekjur. Við fráfall hennar misstu þau af framfærslu hennar sem þau áttu lögbundinn rétt til, en systkinin kröfðust samtals rúmlega 450 þúsund króna í frekari bætur. Ríkið krafðist sýknu og taldi ekki heimilt að dæma auknar bætur. Dómurinn féllst hins vegar á kröfur systkinanna þar sem ljóst þótti að móðirin hefði aflað nærri þriðjungs tekna heimilsins. Í dóminum segir að andlát hennar hafi haft í för með sér umtalsvert tekjutap á heimilinu og það hafi óhjákvæmilega bitnað á börnunum og fjárhagur þeirra orðið þrengri. Héraðsdómur dæmdi ríkið til að greiða þeim 450 þúsund krónur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða systkinum tæplega hálfa milljón króna í bætur vegna andláts móður þeirra, sem lést af völdum læknamistaka. Móðir systkinanna lést árið 2001 eftir aðgerð á sjúkrahúsi. Íslenska ríkið viðurkenndi að andlátið yrði rakið til mistaka sem það bæri ábyrgð á. Samkvæmt samkomulagi sem gert var greiddi ríkið börnum konunnar og föður þeirra miskabætur. Systkinin, sem eru rúmlega tvítug í dag, höfðuðu hins vegar mál gegn ríkinu þar sem þau töldu sig eiga rétt til frekari bóta. Bæði voru í skóla þegar móðir þeirra lést og hafði móðir þeirra haft góðar tekjur. Við fráfall hennar misstu þau af framfærslu hennar sem þau áttu lögbundinn rétt til, en systkinin kröfðust samtals rúmlega 450 þúsund króna í frekari bætur. Ríkið krafðist sýknu og taldi ekki heimilt að dæma auknar bætur. Dómurinn féllst hins vegar á kröfur systkinanna þar sem ljóst þótti að móðirin hefði aflað nærri þriðjungs tekna heimilsins. Í dóminum segir að andlát hennar hafi haft í för með sér umtalsvert tekjutap á heimilinu og það hafi óhjákvæmilega bitnað á börnunum og fjárhagur þeirra orðið þrengri. Héraðsdómur dæmdi ríkið til að greiða þeim 450 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira