Útlitskröfurnar orðnar meiri 7. apríl 2005 00:01 Fyrsta uppþvottavélin var smíðuð rétt fyrir aldamótin af konunni sem stofnaði Kitchen Aid í Bandaríkjunum, en henni leiddist hvað þjónustufólk hennar braut mikið af leirtaui í uppvaskinu. Í grunninn eru uppþvottavélarnar eins uppbyggðar og sú fyrsta en eitt og annað hefur bæst við. "Vissulega hafa vélarnar breyst í gegnum árin þótt það sé ekki hægt að tala um neinar stökkbreytingar," segir Jón Norland hjá Smith & Norland sem hefur selt Simens uppþvottavélar í áraraðir. "Vélarnar verða sífellt hljóðlátari, nota minna vatn og eru sparneytnari. Svo er alltaf verið að þróa grindarbúnaðinn til að þjóna sem best því sem á að fara í vélina," segir Jón. Hann segir grindarbúnaðinn og annan búnað að sjálfsögðu vera fullkomnari eftir því sem vélarnar séu dýrari. "Í dag erum við með vélar sem skynja óhreinindi þannig að þær skynja hver þörfin er fyrir hvern þvott og haga þvottinum samkvæmt því," segir Jón. Hann segir að yfirleitt notist fólk bara við eitt kerfi en þurfi þó að hafa í huga að setja ekki viðkvæma hluti á mikinn hita. Aðrar breytingar sem Jón minnist á eru útlitsbreytingar á vélunum. "Fólk er farið að gera miklar útlitskröfur og spáir mikið hvernig vélarnar passa inn í eldhúsið," segir Jón. Fyrir vikið eru uppþvottavélar hannaðar með margvíslegu útliti og er stálið mjög vinsælt núna. "Við höfum selt Siemens uppþvottavélarnar í áraraðir og selt gríðarlega mikið af þeim. Vélarnar eru mjög endingargóðar en við erum samt að fá fólk sem er að endurnýja vélina, ekki vegna slits, heldur vegna þess að fólk er að uppfæra eldhúsið," segir Jón.Jón Norland segir uppþvottavélarnar sífellt verða hljóðlátari, þæt nota minna vatn en áður og eru sparneytnari.Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Fyrsta uppþvottavélin var smíðuð rétt fyrir aldamótin af konunni sem stofnaði Kitchen Aid í Bandaríkjunum, en henni leiddist hvað þjónustufólk hennar braut mikið af leirtaui í uppvaskinu. Í grunninn eru uppþvottavélarnar eins uppbyggðar og sú fyrsta en eitt og annað hefur bæst við. "Vissulega hafa vélarnar breyst í gegnum árin þótt það sé ekki hægt að tala um neinar stökkbreytingar," segir Jón Norland hjá Smith & Norland sem hefur selt Simens uppþvottavélar í áraraðir. "Vélarnar verða sífellt hljóðlátari, nota minna vatn og eru sparneytnari. Svo er alltaf verið að þróa grindarbúnaðinn til að þjóna sem best því sem á að fara í vélina," segir Jón. Hann segir grindarbúnaðinn og annan búnað að sjálfsögðu vera fullkomnari eftir því sem vélarnar séu dýrari. "Í dag erum við með vélar sem skynja óhreinindi þannig að þær skynja hver þörfin er fyrir hvern þvott og haga þvottinum samkvæmt því," segir Jón. Hann segir að yfirleitt notist fólk bara við eitt kerfi en þurfi þó að hafa í huga að setja ekki viðkvæma hluti á mikinn hita. Aðrar breytingar sem Jón minnist á eru útlitsbreytingar á vélunum. "Fólk er farið að gera miklar útlitskröfur og spáir mikið hvernig vélarnar passa inn í eldhúsið," segir Jón. Fyrir vikið eru uppþvottavélar hannaðar með margvíslegu útliti og er stálið mjög vinsælt núna. "Við höfum selt Siemens uppþvottavélarnar í áraraðir og selt gríðarlega mikið af þeim. Vélarnar eru mjög endingargóðar en við erum samt að fá fólk sem er að endurnýja vélina, ekki vegna slits, heldur vegna þess að fólk er að uppfæra eldhúsið," segir Jón.Jón Norland segir uppþvottavélarnar sífellt verða hljóðlátari, þæt nota minna vatn en áður og eru sparneytnari.Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira