Greiði börnum Sri 22 milljónir 18. mars 2005 00:01 Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. Hákon Eydal varð barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, að bana í byrjun júlí í fyrra. Fjölskylda hennar hafði af henni áhyggjur þegar ekkert hafði af henni frést í nokkra daga og grunaði lögreglu Hákon fljótlega um að hafa orðið henni að miska. Það var hins vegar ekki fyrr en tæpum mánuði eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald að hann játaði á sig morðið. Hákon hafði falið líkið af Sri í gjótu í Hafnarfirði en afvegaleiddi lögreglu lengi vel um staðsetningu þess. Í dag fékk hann svo dóm, sextán ára fangelsi að frádreginni gæsluvarðhaldsvist. Hákon sagði aðspurður að dómurinn hefði verið nokkur þungur. Brynjar Níelsson, verjandi Hákons, lýsti því strax yfir að dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann bendir á að við ákvörðun refsingar hafi ekki verið tekið tillit til raka sem lúta því við hvaða aðstæður verknaðurinn var framinn, forsögu málsins, en í hegningarlögum séu ákvæði sem heimili að tillit sé tekið til þess. Hákon Eydal gerði engar athugasemdir við skaðabótakröfu saksóknara við aðalmeðferð málsins. Verjandi hans telur þó ólíklegt að hann muni nokkurn tíma hafa efni á að greiða þær. Hann segir að það sé ekki svo miklar tekjur að fá í fangelsi að Hákon geti ráðið við það. Það sé útilokað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. Hákon Eydal varð barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, að bana í byrjun júlí í fyrra. Fjölskylda hennar hafði af henni áhyggjur þegar ekkert hafði af henni frést í nokkra daga og grunaði lögreglu Hákon fljótlega um að hafa orðið henni að miska. Það var hins vegar ekki fyrr en tæpum mánuði eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald að hann játaði á sig morðið. Hákon hafði falið líkið af Sri í gjótu í Hafnarfirði en afvegaleiddi lögreglu lengi vel um staðsetningu þess. Í dag fékk hann svo dóm, sextán ára fangelsi að frádreginni gæsluvarðhaldsvist. Hákon sagði aðspurður að dómurinn hefði verið nokkur þungur. Brynjar Níelsson, verjandi Hákons, lýsti því strax yfir að dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann bendir á að við ákvörðun refsingar hafi ekki verið tekið tillit til raka sem lúta því við hvaða aðstæður verknaðurinn var framinn, forsögu málsins, en í hegningarlögum séu ákvæði sem heimili að tillit sé tekið til þess. Hákon Eydal gerði engar athugasemdir við skaðabótakröfu saksóknara við aðalmeðferð málsins. Verjandi hans telur þó ólíklegt að hann muni nokkurn tíma hafa efni á að greiða þær. Hann segir að það sé ekki svo miklar tekjur að fá í fangelsi að Hákon geti ráðið við það. Það sé útilokað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira