Yfirvinna ekki borguð 6. mars 2005 00:01 Bretar hafa samkvæmt nýrri könnun tapað 23 milljörðum punda vegna ógreiddrar yfirvinnu á síðasta ári. Nemur tapið rúmum 4500 pundum á mann að meðaltali, eða um hálfri milljón íslenskra króna. Frá þessu er greint á fréttavef BBC. Þetta kemur fram í nýrri könnun verkalýðsfélags í Bretlandi sem skýrt er frá á fréttasíðu BBC. Sextíu þúsund manns tóku þátt í könnuninni og var spurt um vinnumynstur og hversu margar stundir viðkomandi hafði unnið í yfirvinnu án þess að fá greitt fyrir. Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali 11 stundir og 36 mínútur af ógreiddri yfirvinnu á viku, tveimur stundum meira en aðstoðarforstjórar sem komu næstir. Þess ber þó að geta að kennarar fá þrettán vikna frí á ári sem ekki er tekið tillit til í niðurstöðu könnunarinnar. Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bretar hafa samkvæmt nýrri könnun tapað 23 milljörðum punda vegna ógreiddrar yfirvinnu á síðasta ári. Nemur tapið rúmum 4500 pundum á mann að meðaltali, eða um hálfri milljón íslenskra króna. Frá þessu er greint á fréttavef BBC. Þetta kemur fram í nýrri könnun verkalýðsfélags í Bretlandi sem skýrt er frá á fréttasíðu BBC. Sextíu þúsund manns tóku þátt í könnuninni og var spurt um vinnumynstur og hversu margar stundir viðkomandi hafði unnið í yfirvinnu án þess að fá greitt fyrir. Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali 11 stundir og 36 mínútur af ógreiddri yfirvinnu á viku, tveimur stundum meira en aðstoðarforstjórar sem komu næstir. Þess ber þó að geta að kennarar fá þrettán vikna frí á ári sem ekki er tekið tillit til í niðurstöðu könnunarinnar.
Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira