Eldhúsráð 5. mars 2005 00:01 - Ef avocado-ávöxturinn er óþroskaður er gott að skera hann í tvennt og láta liggja í nokkra stund með tómötum, eða öðru grænmeti sem gefur frá sér etylen. Þá ætti hann að mýkjast. - Ef ísinn er of frosinn til að hægt sé að ná honum úr forminu er ekki ráðlagt að setja boxið í heitt vatn því þá bráðnar ísinn of mikið. Heldur skyldi nota kalt vatn, það gerir sama gagn og ísinn heldur sér betur. - Þurfi að sjóða kartöflur í hvelli má auðvitað skera þær í minni bita en einnig getur verið gott að stinga hreinum stálnöglum í gegnum þær því málmurinn leiðir hitann inn í kartöflurnar og þær verða tilbúnar fyrr. - Ef nota á egg í uppskrift og þau eru ekki til á heimilinu má notast við mjólk og edik í staðinn. Þá er einn dropi af ediki settur í eitt glas af mjólk og það notað í staðinn fyrir egg. Þetta ráð dugar þó ekki ef eggin eru mikilvægur þáttur uppskriftarinnar. - Ef maturinn verður of kryddaður, til dæmis af pipar eða sílípipar, má bjarga sér með því að bæta mjólk út í. En ef rétturinn er þannig að ekki má þynna hann of mikið er ráð að nota rjóma í staðinn. Rjóminn tekur nokkuð af sterka bragðinu úr réttinum. Húsráð Matur Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
- Ef avocado-ávöxturinn er óþroskaður er gott að skera hann í tvennt og láta liggja í nokkra stund með tómötum, eða öðru grænmeti sem gefur frá sér etylen. Þá ætti hann að mýkjast. - Ef ísinn er of frosinn til að hægt sé að ná honum úr forminu er ekki ráðlagt að setja boxið í heitt vatn því þá bráðnar ísinn of mikið. Heldur skyldi nota kalt vatn, það gerir sama gagn og ísinn heldur sér betur. - Þurfi að sjóða kartöflur í hvelli má auðvitað skera þær í minni bita en einnig getur verið gott að stinga hreinum stálnöglum í gegnum þær því málmurinn leiðir hitann inn í kartöflurnar og þær verða tilbúnar fyrr. - Ef nota á egg í uppskrift og þau eru ekki til á heimilinu má notast við mjólk og edik í staðinn. Þá er einn dropi af ediki settur í eitt glas af mjólk og það notað í staðinn fyrir egg. Þetta ráð dugar þó ekki ef eggin eru mikilvægur þáttur uppskriftarinnar. - Ef maturinn verður of kryddaður, til dæmis af pipar eða sílípipar, má bjarga sér með því að bæta mjólk út í. En ef rétturinn er þannig að ekki má þynna hann of mikið er ráð að nota rjóma í staðinn. Rjóminn tekur nokkuð af sterka bragðinu úr réttinum.
Húsráð Matur Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira