Sjúkraþjálfarar fengu 13 prósent 1. mars 2005 00:01 Nýr kjarasamningur sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara felur að þeirra mati í sér 13 prósenta hækkun á samningstímanum sem er þrjú ár, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Samningurinn er svipaður þeim sem heilbrigðsiráðuneytið gerði við sérfræðilækna. Kristján H.Ragnarsson formaður Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sagði að svokallað afsláttarþak væri ekki inni í samningnum. Samkvæmt því hefðu sjúkraþjálfarar átt að gefa mikla afslætti þegar heildarmagn þjónustunnar væri komið að ákveðnu marki. Með vaxandi þörf á sjúkraþjálfun sem væri fyrirsjáanleg hefði þakið þýtt að þeir myndu taka þörfina inn í vinnu sína án þess að þóknunin yrði meiri. "Við sögðum alltaf að við gætum ekki tekið við þeim pakka í því rekstrarumhverfi sem við búum í," sagði Kristján. Hann sagði að í samningnum væru ákveðnar kerfisbreytingar í sjúkraþjálfun sem sóst hefði verið eftir að fá inn. Viðurkennt væri að sjúkraþjálfun fyrir suma sjúkdómahópa væri þyngri heldur en aðra. Jafnframt ákveðin vinna við sjúkraskráningu og upplýsingaskráningu um sjúklinga. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Nýr kjarasamningur sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara felur að þeirra mati í sér 13 prósenta hækkun á samningstímanum sem er þrjú ár, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Samningurinn er svipaður þeim sem heilbrigðsiráðuneytið gerði við sérfræðilækna. Kristján H.Ragnarsson formaður Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sagði að svokallað afsláttarþak væri ekki inni í samningnum. Samkvæmt því hefðu sjúkraþjálfarar átt að gefa mikla afslætti þegar heildarmagn þjónustunnar væri komið að ákveðnu marki. Með vaxandi þörf á sjúkraþjálfun sem væri fyrirsjáanleg hefði þakið þýtt að þeir myndu taka þörfina inn í vinnu sína án þess að þóknunin yrði meiri. "Við sögðum alltaf að við gætum ekki tekið við þeim pakka í því rekstrarumhverfi sem við búum í," sagði Kristján. Hann sagði að í samningnum væru ákveðnar kerfisbreytingar í sjúkraþjálfun sem sóst hefði verið eftir að fá inn. Viðurkennt væri að sjúkraþjálfun fyrir suma sjúkdómahópa væri þyngri heldur en aðra. Jafnframt ákveðin vinna við sjúkraskráningu og upplýsingaskráningu um sjúklinga.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira