Siggi Hall býður upp á dádýr 16. febrúar 2005 00:01 "Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
"Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira