Fram sigraði Aftureldingu
Einn leikur fór fram í 1. deild karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði Aftureldingu 27-28 í Mosfellsbæ. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið FH-inga á toppi deildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki, en Afturelding hefur tvö.
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti



„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti


Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti