Dóttirin algjör draumur 2. febrúar 2005 00:01 "Hún var bara stór miðað við hvað kúlan var lítil," segir Íris Björk Árnadóttir fyrrum fegurðardrottning sem eignaðist sitt annað barn 18. desember síðastliðinn. Íris Björk og kærastinn hennar Kristján Jón Jónatansson eiga fyrir dótturina Katrínu Emblu sem varð 1 árs 20. október. Íris og Kristján ætla að bíða með skírnina þar til pabbi Kristjáns kemur heim af sjónum en hafa nefnt stelpuna Birtu Maríu. "Hún er alveg rosalega góð og sefur og drekkur til skiptist. Í fyrstu hélt ég að hún væri komin með guluna þar sem hún sefur svo mikið en nú hef ég sannfærst um að hún er algjört draumabarn. Hún þyngist mjög vel og er komin yfir allar vaxtarkúrfur." Stóru systir leist ekkert of vel á þá litlu í byrjun en nú segir Íris hana hafa tekið Birtu Maríu í sátt. "Katrín Embla er voða góð og ánægð með hana. Í fyrstu skildi hún þó ekkert hver færi að troða sér hjá mömmu hennar en nú vill hún fá að halda á henni og er mjög sátt." Lestu ítarlegra viðtal við Írisi Björk í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Menning Tilveran Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Hún var bara stór miðað við hvað kúlan var lítil," segir Íris Björk Árnadóttir fyrrum fegurðardrottning sem eignaðist sitt annað barn 18. desember síðastliðinn. Íris Björk og kærastinn hennar Kristján Jón Jónatansson eiga fyrir dótturina Katrínu Emblu sem varð 1 árs 20. október. Íris og Kristján ætla að bíða með skírnina þar til pabbi Kristjáns kemur heim af sjónum en hafa nefnt stelpuna Birtu Maríu. "Hún er alveg rosalega góð og sefur og drekkur til skiptist. Í fyrstu hélt ég að hún væri komin með guluna þar sem hún sefur svo mikið en nú hef ég sannfærst um að hún er algjört draumabarn. Hún þyngist mjög vel og er komin yfir allar vaxtarkúrfur." Stóru systir leist ekkert of vel á þá litlu í byrjun en nú segir Íris hana hafa tekið Birtu Maríu í sátt. "Katrín Embla er voða góð og ánægð með hana. Í fyrstu skildi hún þó ekkert hver færi að troða sér hjá mömmu hennar en nú vill hún fá að halda á henni og er mjög sátt." Lestu ítarlegra viðtal við Írisi Björk í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Menning Tilveran Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira