Erfði áhugann frá pabba 26. janúar 2005 00:01 "Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Erla hefur starfað í bransanum síðan hún útskrifaðist en hún segir að það taki mjög langan tíma að koma sér áfram í þessu fagi. "Ég hef heyrt að þumalfingursreglan sé um tíu ár þar til maður eigi að geta lifað á þessu. Ætli það sé ekki svoleiðis hjá mér. Það gerist allt óskaplega hægt. Ég hélt aldrei að ég væri þolinmóð en þessi bransi hefur sannað það fyrir mér. Nema kannsi það sé bara neyðin." Þótt faðir Erlu sé á 85. aldursári er hann duglegur að hjálpa henni. "Ég er með vinnustofu hér heima og sit hér í skúrnum og vinn að módelum. Ég byrja oftast á því að gera frumstæðar prufur sjálf áður en ég fæ iðnaðarmenn til að klára dæmið og þá er gott að geta leitað til pabba. Þótt hann sé orðinn þetta aldraður gleymist verkþekkingin greinilega ekki. Hann hjálpar mér við að saga og kennir mér ýmis trikk sem koma oft að góðum notum því hann getur græjað margt á korteri sem ég hef eytt klukkutímum í," segir Erla Sólveig. Lestu ítarlegt viðtal við Erlu Sólveigu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Hús og heimili Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
"Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Erla hefur starfað í bransanum síðan hún útskrifaðist en hún segir að það taki mjög langan tíma að koma sér áfram í þessu fagi. "Ég hef heyrt að þumalfingursreglan sé um tíu ár þar til maður eigi að geta lifað á þessu. Ætli það sé ekki svoleiðis hjá mér. Það gerist allt óskaplega hægt. Ég hélt aldrei að ég væri þolinmóð en þessi bransi hefur sannað það fyrir mér. Nema kannsi það sé bara neyðin." Þótt faðir Erlu sé á 85. aldursári er hann duglegur að hjálpa henni. "Ég er með vinnustofu hér heima og sit hér í skúrnum og vinn að módelum. Ég byrja oftast á því að gera frumstæðar prufur sjálf áður en ég fæ iðnaðarmenn til að klára dæmið og þá er gott að geta leitað til pabba. Þótt hann sé orðinn þetta aldraður gleymist verkþekkingin greinilega ekki. Hann hjálpar mér við að saga og kennir mér ýmis trikk sem koma oft að góðum notum því hann getur græjað margt á korteri sem ég hef eytt klukkutímum í," segir Erla Sólveig. Lestu ítarlegt viðtal við Erlu Sólveigu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Hús og heimili Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira