Dagbjört í Virku býður í heimsókn 26. janúar 2005 00:01 "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Virka er því fjölskyldufyrirtæki og samkvæmt Dagbjörtu gengur samstarfið afar vel. "Okkur fannst vanta meira úrval af gamaldags amerískum vörum, húsgögnum og svona dúlleríi. Við höfðum verið með vefnaðarvöruverslunina Virku í tugi ára og þetta er skemmtileg viðbót. Í vefnaðarvöruversluninni erum við einnig með gjafavöru ásamt bútasaumsvörunum og það var alltaf draumur hjá okkur að opna svona verslun enda öll mjög hrifin af Bandaríkjunum og fallegu heimilinum sem þar finnast," segir Dagbjört. "Sem betur fer erum við mjög náin fjölskylda því annars gengi þetta aldrei enda eyðum við öllum stundum saman. Það versta er að þegar við hittumst utan vinnu tölum við ekki um neitt annað," segir Dagbjört hlæjandi og bætir við að spenningurinn við opnunina hafi verið mikill. Frumherji í bútasaum Guðfinna, móðir Dagbjartar, hefur kennt bútasaum til fjölda ára og var reyndar sú sem kynnti Íslendinga fyrir faginu. "Þegar hún fór að kenna bútasauminn smitaðist áhuginn hratt. Þau opnuðu litla búð í Árbænum þar sem þau vorur með körfuhúsgögn og hnýtigarn ásamt bútasaumnum og því má segja að við séum komin í hring, aftur komin í húsgögnin." Þeir sem koma inn í Virku eru allir á einu máli að þarna séu afar fallegar vörur að finna. Húsgögnin eru smíðuð á litlu verkstæði í Bandaríkjunum með sömu tækni og notuð var fyrir 200 árum. Húsgögnin eru tvímáluð og efri málningin pússuð niður á köntum svo þau virka gömul. Úrvalið af húsgögnum og gjafavörum er mjög mikið en sjón er sögu ríkari. Lestu ítarlegt viðtal við Dagbjörtu og skoðaðu myndirnar í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Hús og heimili Menning Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira
"Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Virka er því fjölskyldufyrirtæki og samkvæmt Dagbjörtu gengur samstarfið afar vel. "Okkur fannst vanta meira úrval af gamaldags amerískum vörum, húsgögnum og svona dúlleríi. Við höfðum verið með vefnaðarvöruverslunina Virku í tugi ára og þetta er skemmtileg viðbót. Í vefnaðarvöruversluninni erum við einnig með gjafavöru ásamt bútasaumsvörunum og það var alltaf draumur hjá okkur að opna svona verslun enda öll mjög hrifin af Bandaríkjunum og fallegu heimilinum sem þar finnast," segir Dagbjört. "Sem betur fer erum við mjög náin fjölskylda því annars gengi þetta aldrei enda eyðum við öllum stundum saman. Það versta er að þegar við hittumst utan vinnu tölum við ekki um neitt annað," segir Dagbjört hlæjandi og bætir við að spenningurinn við opnunina hafi verið mikill. Frumherji í bútasaum Guðfinna, móðir Dagbjartar, hefur kennt bútasaum til fjölda ára og var reyndar sú sem kynnti Íslendinga fyrir faginu. "Þegar hún fór að kenna bútasauminn smitaðist áhuginn hratt. Þau opnuðu litla búð í Árbænum þar sem þau vorur með körfuhúsgögn og hnýtigarn ásamt bútasaumnum og því má segja að við séum komin í hring, aftur komin í húsgögnin." Þeir sem koma inn í Virku eru allir á einu máli að þarna séu afar fallegar vörur að finna. Húsgögnin eru smíðuð á litlu verkstæði í Bandaríkjunum með sömu tækni og notuð var fyrir 200 árum. Húsgögnin eru tvímáluð og efri málningin pússuð niður á köntum svo þau virka gömul. Úrvalið af húsgögnum og gjafavörum er mjög mikið en sjón er sögu ríkari. Lestu ítarlegt viðtal við Dagbjörtu og skoðaðu myndirnar í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Hús og heimili Menning Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira