Trúir ekki á megrunarkúra 25. janúar 2005 00:01 "Ég er reyndar ekki í ræktinni núna þó að ég myndi glöð vilja segjast fara alla daga. En ég er að safna mér fyrir korti í Nordica. Ég prófaði það í tvo mánuði og fannst það æðislegt. Ég þarf að hafa dekur með ef ég fer í ræktina - annars fer ég ekki. En á meðan ég er að safna mér fyrir þessu líkamsræktarkorti þá labba ég mikið," segir Eva sem er algjört náttúrubarn. "Mér finnst mjög gaman að fara út í náttúruna og út úr bænum. Mér finnst æðislegt að vera úti því það veitir mér hugarró og mér finnst gott að vera ein með sjálfri mér." Eva er að setja upp leikritið Brilljant skilnaður með mömmu sinni Eddu Björgvinsdóttur og er það viss heilsubót. "Við hlæjum rosalega mikið saman og ég er eiginlega búin að blómstra meira af því en að hreyfa mig. Síðan vinn ég með svo rosalega uppbyggilegu fólki. Mig langar ekkert að vera fimmtíu kíló því ég er mjög sátt við mig eins og ég er. Ég henti meira að segja vigtinni minni um daginn því ég nenni ekki að stressa mig á því hvort ég bæti á mig einu kílói eða ekki. En hreyfingin er mikilvæg því hún veitir svo mikla andlega vellíðan. Ég trúi ekki á megrunarkúra en ég veit að ég á að borða hollan mat. Mér finnst voða gott að fara á Grænan kost eða Maður lifandi einu sinni í viku því fjölskyldan mín er ekki miklar grænmetisætur. Ég drekk líka mikið vatn því það er mikilvægt og svo finnst mér það gott. En ef maður er hamingjusamur þá er allt í lagi að hafa brjóst og rass og eitthvað til að klípa í. Mér finnst það bara flott." Heilsa Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég er reyndar ekki í ræktinni núna þó að ég myndi glöð vilja segjast fara alla daga. En ég er að safna mér fyrir korti í Nordica. Ég prófaði það í tvo mánuði og fannst það æðislegt. Ég þarf að hafa dekur með ef ég fer í ræktina - annars fer ég ekki. En á meðan ég er að safna mér fyrir þessu líkamsræktarkorti þá labba ég mikið," segir Eva sem er algjört náttúrubarn. "Mér finnst mjög gaman að fara út í náttúruna og út úr bænum. Mér finnst æðislegt að vera úti því það veitir mér hugarró og mér finnst gott að vera ein með sjálfri mér." Eva er að setja upp leikritið Brilljant skilnaður með mömmu sinni Eddu Björgvinsdóttur og er það viss heilsubót. "Við hlæjum rosalega mikið saman og ég er eiginlega búin að blómstra meira af því en að hreyfa mig. Síðan vinn ég með svo rosalega uppbyggilegu fólki. Mig langar ekkert að vera fimmtíu kíló því ég er mjög sátt við mig eins og ég er. Ég henti meira að segja vigtinni minni um daginn því ég nenni ekki að stressa mig á því hvort ég bæti á mig einu kílói eða ekki. En hreyfingin er mikilvæg því hún veitir svo mikla andlega vellíðan. Ég trúi ekki á megrunarkúra en ég veit að ég á að borða hollan mat. Mér finnst voða gott að fara á Grænan kost eða Maður lifandi einu sinni í viku því fjölskyldan mín er ekki miklar grænmetisætur. Ég drekk líka mikið vatn því það er mikilvægt og svo finnst mér það gott. En ef maður er hamingjusamur þá er allt í lagi að hafa brjóst og rass og eitthvað til að klípa í. Mér finnst það bara flott."
Heilsa Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira