Bókhaldið ófært 17. janúar 2005 00:01 Jón H. Snorrason segir fyrst og fremst stjórnendur hjá Frjálsri fjölmiðlun og öðrum félögum tengdum fyrirtækinu vera til rannsóknar hjá embættinu. Í yfirlýsingu frá Sveini R. Eyjólfssyni, fyrrverandi eiganda Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að þau mál sem eru til skoðunar hjá ríkislögreglustjóra lúti að meðferð vörslufjár einstakra dótturfélaga fyrirtækisins og aðgerðum starfsmanna í aðdraganda gjaldþrotsins. Heimildir blaðsins segja málið þó vera víðtækara en svo. Jón H. Snorrason segir stjórnarmenn aðeins geta borið ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir standa sjálfir að. Rannsóknir embættis snúa að ætluðum auðgunarbrotum og skattalagabrotum. Jón segir augu embættisins beinast að hinum og þessum aðgerðum og athöfnum sem stjórnendur tengdir Frjálsri fjölmiðlun gætu borið refsiábyrgð á. Embættið taldi ekki nægilega rökstuddan grun vera til að óska eftir gögnum um fyrirtækið Time Invest í Lúxemborg eins og skiptastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar óskaði eftir. "Það kom mér á óvart að skiptastjóri hafi ekki komið því í verk að láta klára að færa bókhald Frjálsrar fjölmiðlunar sem myndi gefa yfirsýn yfir málið," segir Jón. Eftirlitsskylda stjórnarmanna fyrirtækja felst aðallega í því að stöðva rekstur fyrirtækis ef það greiðir ekki skatta eða opinber gjöld. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Jón H. Snorrason segir fyrst og fremst stjórnendur hjá Frjálsri fjölmiðlun og öðrum félögum tengdum fyrirtækinu vera til rannsóknar hjá embættinu. Í yfirlýsingu frá Sveini R. Eyjólfssyni, fyrrverandi eiganda Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að þau mál sem eru til skoðunar hjá ríkislögreglustjóra lúti að meðferð vörslufjár einstakra dótturfélaga fyrirtækisins og aðgerðum starfsmanna í aðdraganda gjaldþrotsins. Heimildir blaðsins segja málið þó vera víðtækara en svo. Jón H. Snorrason segir stjórnarmenn aðeins geta borið ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir standa sjálfir að. Rannsóknir embættis snúa að ætluðum auðgunarbrotum og skattalagabrotum. Jón segir augu embættisins beinast að hinum og þessum aðgerðum og athöfnum sem stjórnendur tengdir Frjálsri fjölmiðlun gætu borið refsiábyrgð á. Embættið taldi ekki nægilega rökstuddan grun vera til að óska eftir gögnum um fyrirtækið Time Invest í Lúxemborg eins og skiptastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar óskaði eftir. "Það kom mér á óvart að skiptastjóri hafi ekki komið því í verk að láta klára að færa bókhald Frjálsrar fjölmiðlunar sem myndi gefa yfirsýn yfir málið," segir Jón. Eftirlitsskylda stjórnarmanna fyrirtækja felst aðallega í því að stöðva rekstur fyrirtækis ef það greiðir ekki skatta eða opinber gjöld.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent