Einvígi í Nýlistasafninu 13. desember 2005 09:30 Músíkvatur er einn þeirra sem koma fram í Jólaseríu Tilraunaeldhússins. Jólasería Tilraunaeldhússins fer af stað í kvöld þegar Borko, ásamt hljómsveit, og Magnús Helgason stilla saman strengi sína klukkan átta í Nýlistasafninu. "Verkið hans Magnúsar heitir "Það er lifandi en getur dáið" og í kvöld verður einvígi á milli hans og Borko," segir Kristín Björk Kristjánsdóttir sem ásamt Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni skipar Tilraunaeldhúsið. Á fimmtudaginn verður svo annað kvöldið í röðinni og munu þá þrjú einvígi fara fram. "Þarna koma fram saman Gunnar Örn Tynes úr hljómsveitinni Múm og Eyrún Sigurðardóttir úr Gjörningaklúbbnum, Músíkvatur sem einnig er í hljómsveitinni Apparat og Örvar Þóreyjarson Smárason og að lokum Hildur Guðnadóttir úr Stórsveit Nix Noltes og Ingibjörg Birgisdóttir. Það hefur verið okkar áhersla í Tilraunaeldhúsinu að búa til skringilega tónleika og etja saman listamönnum í samstarfsverkefni og þetta erum við að leika okkur með í Jólaseríunni. Þar stefnum við saman myndlistarmanni á móti tónlistarmanni og er mjög misjafnt hvort listamennirnir æfi sig fyrir tónleikana eða hvort úr þessu verður einn allsherjar spuni." "Á laugardaginn munu svo Benni Hemm Hemm og Paul Lydon stilla saman strengi sína, einnig í Nýlistasafninu klukkan átta en Lydon hefur búið á Íslandi í um 15 ár, gaf út plötuna Vitlaust hús á sínum tíma og semur einhverja flottustu dægurlaga texta á íslenskri tungu sem um getur." Ókeypis er inn á öll kvöldin og því upplagt að skella sér í Nýlistasafnið og fylgjast með spennandi einvígjum á milli framúrstefnulegra listamanna. Hildur Guðnadóttir Tónlist Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jólasería Tilraunaeldhússins fer af stað í kvöld þegar Borko, ásamt hljómsveit, og Magnús Helgason stilla saman strengi sína klukkan átta í Nýlistasafninu. "Verkið hans Magnúsar heitir "Það er lifandi en getur dáið" og í kvöld verður einvígi á milli hans og Borko," segir Kristín Björk Kristjánsdóttir sem ásamt Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni skipar Tilraunaeldhúsið. Á fimmtudaginn verður svo annað kvöldið í röðinni og munu þá þrjú einvígi fara fram. "Þarna koma fram saman Gunnar Örn Tynes úr hljómsveitinni Múm og Eyrún Sigurðardóttir úr Gjörningaklúbbnum, Músíkvatur sem einnig er í hljómsveitinni Apparat og Örvar Þóreyjarson Smárason og að lokum Hildur Guðnadóttir úr Stórsveit Nix Noltes og Ingibjörg Birgisdóttir. Það hefur verið okkar áhersla í Tilraunaeldhúsinu að búa til skringilega tónleika og etja saman listamönnum í samstarfsverkefni og þetta erum við að leika okkur með í Jólaseríunni. Þar stefnum við saman myndlistarmanni á móti tónlistarmanni og er mjög misjafnt hvort listamennirnir æfi sig fyrir tónleikana eða hvort úr þessu verður einn allsherjar spuni." "Á laugardaginn munu svo Benni Hemm Hemm og Paul Lydon stilla saman strengi sína, einnig í Nýlistasafninu klukkan átta en Lydon hefur búið á Íslandi í um 15 ár, gaf út plötuna Vitlaust hús á sínum tíma og semur einhverja flottustu dægurlaga texta á íslenskri tungu sem um getur." Ókeypis er inn á öll kvöldin og því upplagt að skella sér í Nýlistasafnið og fylgjast með spennandi einvígjum á milli framúrstefnulegra listamanna.
Hildur Guðnadóttir Tónlist Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira