Skýt enn upp flugeldum 31. desember 2004 00:01 Á hverju ári verða slys vegna flugelda. Þorsteinn Haraldsson fékk brot frá flugeldi í augað þegar hann var þrettán ára og hefur ekki haft sjón á því síðan. "Við snerum auðvitað andlitinu að rakettunni því tilgangurinn með því að skjóta henni upp var að sjálfsögðu að geta notið hennar með því að horfa á hana," segir Þorsteinn. Þetta kvöld var dálítið hvasst og í skjólinu sem strákarnir fundu var ekki hægt að fara lengra en metra frá flugeldinum. "Rakettan sprakk fyrir framan okkur og um leið og hún þeyttist út í buskann fór einhver brennandi hlutur úr henni í augað á mér. Ég var ekki með hlífðargleraugu af neinu tagi en ég er alveg viss um að ef ég hefði verið með gleraugu hefði bara verið lítill blettur á þeim." Þorsteinn segist kaupa og skjóta upp flugeldum þrátt fyrir slysið. "En ég passa mig og nota hlífðargleraugu," bætir hann við. Að sögn Sigrúnar Þorsteinsdóttur hjá slysavarnasviði Landsbjargar hefur mjög dregið úr augnsköðum af völdum flugelda. "Síðustu áramót höfum við blessunarlega verið laus við alla augnskaða og þökkum það hversu duglegur almenningur hefur verið að nota hlífðargleraugun." Fréttir Innlent Lífið Lög og regla Menning Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Á hverju ári verða slys vegna flugelda. Þorsteinn Haraldsson fékk brot frá flugeldi í augað þegar hann var þrettán ára og hefur ekki haft sjón á því síðan. "Við snerum auðvitað andlitinu að rakettunni því tilgangurinn með því að skjóta henni upp var að sjálfsögðu að geta notið hennar með því að horfa á hana," segir Þorsteinn. Þetta kvöld var dálítið hvasst og í skjólinu sem strákarnir fundu var ekki hægt að fara lengra en metra frá flugeldinum. "Rakettan sprakk fyrir framan okkur og um leið og hún þeyttist út í buskann fór einhver brennandi hlutur úr henni í augað á mér. Ég var ekki með hlífðargleraugu af neinu tagi en ég er alveg viss um að ef ég hefði verið með gleraugu hefði bara verið lítill blettur á þeim." Þorsteinn segist kaupa og skjóta upp flugeldum þrátt fyrir slysið. "En ég passa mig og nota hlífðargleraugu," bætir hann við. Að sögn Sigrúnar Þorsteinsdóttur hjá slysavarnasviði Landsbjargar hefur mjög dregið úr augnsköðum af völdum flugelda. "Síðustu áramót höfum við blessunarlega verið laus við alla augnskaða og þökkum það hversu duglegur almenningur hefur verið að nota hlífðargleraugun."
Fréttir Innlent Lífið Lög og regla Menning Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira