Gleði á Barnaspítala Hringsins 16. desember 2004 00:01 Mikil gleði ríkti á Barnaspítala Hringsins í dag þegar jólasveinar komu þangað í heimsókn. Stekkjarstaur og félagar sungu og spjölluðu við börnin og var þeim að vonum vel tekið. Jólasveinarnir ætla ekki að láta þessa heimsókn nægja eina og sér, heldur ætla þeir að mæta á jólaball Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, sem haldið verður í félagsheimili Breiðabliks í Kópavogi á mánudaginn. Jól Lífið Mest lesið Yljandi jólaglöggskaffi Jólin Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Ný jólakúla komin Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Sítrónur, kerti, sykur og te Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Jólavefur Vísis Jól Hannyrðir fyrir jólin Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól
Mikil gleði ríkti á Barnaspítala Hringsins í dag þegar jólasveinar komu þangað í heimsókn. Stekkjarstaur og félagar sungu og spjölluðu við börnin og var þeim að vonum vel tekið. Jólasveinarnir ætla ekki að láta þessa heimsókn nægja eina og sér, heldur ætla þeir að mæta á jólaball Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, sem haldið verður í félagsheimili Breiðabliks í Kópavogi á mánudaginn.
Jól Lífið Mest lesið Yljandi jólaglöggskaffi Jólin Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Ný jólakúla komin Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Sítrónur, kerti, sykur og te Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Jólavefur Vísis Jól Hannyrðir fyrir jólin Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól