Helmingsstækkun á BUGL 8. desember 2004 00:01 Ýmis samtök og aðrir velunnarar geðdeildarstarfsins hafa safnað fé að undanförnu til styrktar byggingunni, en BUGL býr við afar þröngan og ófullnægjandi kost. "Skipulagsvinnan er á lokastigi," sagði Ólafur. "Hún verður kynnt almenningi þegar henni er lokið." Ólafur sagði að ef skipulagsferlið gengi vel eftir ættu framkvæmdir við bygginguna að hefjast næsta haust. Vonir stæðu til að fyrsta áfanga yrði lokið á innan við tveimur árum. Stefnt er að því að tvöfalda húsnæði BUGL, úr um 1.500 fermetrum í 3.000. "Þetta er framkvæmd upp á 350-400 milljónir. En ef allt er tekið til í dag erum við með um 170 milljónir samanlagt. Inni í þeirri upphæð er sala á eign. Þá er Landspítali - háskólasjúkrahús að undirbúa beiðni á fjárlögum til þessara framkvæmda. Það er víst venja að hefja slíkar framkvæmdir á fjárframlögum frá stjórnvöldum. Þannig að sá sjóður sem við höfum verið að safna með framlögum verður notaður til að ljúka verkinu. Þetta stendur því og fellur með því að stjórnvöld veiti fjármagni í framkvæmdirnar." Í hinu fyrirhugaða húsnæði verður sérhönnuð göngudeildarbygging til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Þá verður gjörbylting á aðstöðu iðjuþjálfunar og skólans, sem verða í sameinaðri byggingu. Loks verða bæði barna- og unglingalegudeild stækkaðar, þannig að hægt verður að tvískipta þeim og leggja meiri áherslu á dagdeildarþjónustu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Ýmis samtök og aðrir velunnarar geðdeildarstarfsins hafa safnað fé að undanförnu til styrktar byggingunni, en BUGL býr við afar þröngan og ófullnægjandi kost. "Skipulagsvinnan er á lokastigi," sagði Ólafur. "Hún verður kynnt almenningi þegar henni er lokið." Ólafur sagði að ef skipulagsferlið gengi vel eftir ættu framkvæmdir við bygginguna að hefjast næsta haust. Vonir stæðu til að fyrsta áfanga yrði lokið á innan við tveimur árum. Stefnt er að því að tvöfalda húsnæði BUGL, úr um 1.500 fermetrum í 3.000. "Þetta er framkvæmd upp á 350-400 milljónir. En ef allt er tekið til í dag erum við með um 170 milljónir samanlagt. Inni í þeirri upphæð er sala á eign. Þá er Landspítali - háskólasjúkrahús að undirbúa beiðni á fjárlögum til þessara framkvæmda. Það er víst venja að hefja slíkar framkvæmdir á fjárframlögum frá stjórnvöldum. Þannig að sá sjóður sem við höfum verið að safna með framlögum verður notaður til að ljúka verkinu. Þetta stendur því og fellur með því að stjórnvöld veiti fjármagni í framkvæmdirnar." Í hinu fyrirhugaða húsnæði verður sérhönnuð göngudeildarbygging til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Þá verður gjörbylting á aðstöðu iðjuþjálfunar og skólans, sem verða í sameinaðri byggingu. Loks verða bæði barna- og unglingalegudeild stækkaðar, þannig að hægt verður að tvískipta þeim og leggja meiri áherslu á dagdeildarþjónustu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira