Andarunginn í Lækjargötu 6. desember 2004 00:01 Litli ljóti andarunginn í Lækjargötunni hefur áunnið sér fastan sess í miðbæjarlífinu. Hann er einn þeirra staða sem hefur verið nánast óbreyttur frá upphafi. Andrúmsloftið á Litla ljóta er ljúft og notalegt og alltaf hægt að ganga þar að góðum og fjölbreyttum matseðli vísum, svo og kósí og hlýlegu umhverfi. Tónlistin er lágstemmd og hægt að sitja og spjalla fram á nótt, en staðurinn er opinn til þrjú um helgar. Nú hefur Litli ljóti andarunginn verið stækkaður og opnaður nýr salur sem tekur um 50 manns í sæti. "Við erum ofsalega ánægð með útkomuna," segir Sigurveig Káradóttir, einn eigenda staðarins. "Salurinn er í anda þess sem hér er fyrir, og við vorum svo heppin að fá Stefán Ingólfsson arkitekt til að hanna bygginguna. Hann gerði þetta sérstaklega skemmtilega og við innréttuðum svo í okkar stíl og höldum fast í þá kósí og skemmtilegu stemmingu sem hér er fyrir. Hugmyndin er að fólk geti leigt salinn fyrir minni veislur og uppákomur, en hann hentar líka vel fyrir upplestrarkvöld og litla pólitíska fundi," segir Sigurveig hlæjandi. "Við erum opin fyrir öllu og um að gera að hafa samband við okkur ef fólk langar að fara í miðbæinn og gera sér glaðan dag." Sigurveig bendir á að þar sem salurinn er núna hafi áður verið port með skúrum í niðurníðslu. Nýi salurinn bæti því ásýnd miðbæjarins. "Það er alltaf verið að tala um að gæða miðbæinn lífi og þetta er einn liður í því." Þess má geta að eigendur Litla ljóta andarungans vantar nafn á nýja salinn. "Ef fólk er með skemmtilega hugmynd þá er um að gera að láta okkur vita." Hús og heimili Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Litli ljóti andarunginn í Lækjargötunni hefur áunnið sér fastan sess í miðbæjarlífinu. Hann er einn þeirra staða sem hefur verið nánast óbreyttur frá upphafi. Andrúmsloftið á Litla ljóta er ljúft og notalegt og alltaf hægt að ganga þar að góðum og fjölbreyttum matseðli vísum, svo og kósí og hlýlegu umhverfi. Tónlistin er lágstemmd og hægt að sitja og spjalla fram á nótt, en staðurinn er opinn til þrjú um helgar. Nú hefur Litli ljóti andarunginn verið stækkaður og opnaður nýr salur sem tekur um 50 manns í sæti. "Við erum ofsalega ánægð með útkomuna," segir Sigurveig Káradóttir, einn eigenda staðarins. "Salurinn er í anda þess sem hér er fyrir, og við vorum svo heppin að fá Stefán Ingólfsson arkitekt til að hanna bygginguna. Hann gerði þetta sérstaklega skemmtilega og við innréttuðum svo í okkar stíl og höldum fast í þá kósí og skemmtilegu stemmingu sem hér er fyrir. Hugmyndin er að fólk geti leigt salinn fyrir minni veislur og uppákomur, en hann hentar líka vel fyrir upplestrarkvöld og litla pólitíska fundi," segir Sigurveig hlæjandi. "Við erum opin fyrir öllu og um að gera að hafa samband við okkur ef fólk langar að fara í miðbæinn og gera sér glaðan dag." Sigurveig bendir á að þar sem salurinn er núna hafi áður verið port með skúrum í niðurníðslu. Nýi salurinn bæti því ásýnd miðbæjarins. "Það er alltaf verið að tala um að gæða miðbæinn lífi og þetta er einn liður í því." Þess má geta að eigendur Litla ljóta andarungans vantar nafn á nýja salinn. "Ef fólk er með skemmtilega hugmynd þá er um að gera að láta okkur vita."
Hús og heimili Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira