Styddi hallarbyltingu í sósíalísku 6. desember 2004 00:01 Níu mánuðum eftir að Sigurður Ingi Jónsson, oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu þingkosningar, sagði sig úr flokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og varaformanninn segir hann flokkinn ekkert hafa breyst en heldur opnum þeim möguleika að snúa aftur og taka þátt í hallarbyltingu gegn forystunni. "Ég er náttúrlega mjög ósáttur við þá stefnu sem flokkurinn hefur tekið. Mér finnst framganga flokksins hafa einkennst af verkalýðsforystutilburðum fyrir smábátasjómenn og ganga þvert á yfirlýsta stefnu um að flokkurinn sé hægra megin við miðju í stjórnmálum, mér finnst hann vera miklu meira út í að vera sósíalískur flokkur." Kornið sem fyllti mælinn var þegar Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður var valinn þingflokksformaður. Sigurður var ósáttur við að hann talaði þvert á stefnu flokksins í nokkrum málum og ekki síður sum skrif hans á spjallvef, svo sem þegar hann lagði til að sprengjum yrði varpað á nokkra forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Sigurður segist ekki sjá að úrsögn sín hafi breytt neinu um framferði Magnúsar. "Þó ég sé ekki í flokknum er ég í góðu sambandi við ýmsa í flokknum, bæði í miðstjórn og þingflokki. Ég kvaddi með þeim orðum að ég myndi ekkert gera með eða fyrir þennan flokk undir núverandi forystu og að ef ég kæmi aftur til flokksins væri það til að taka þátt í hallarbyltingu. Auðvitað brýst það í manni," segir Sigurður Ingi sem telur að ef ekkert verði að gert lognist flokkurinn út af og hverfi í næstu kosningum. Fréttir Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Níu mánuðum eftir að Sigurður Ingi Jónsson, oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu þingkosningar, sagði sig úr flokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og varaformanninn segir hann flokkinn ekkert hafa breyst en heldur opnum þeim möguleika að snúa aftur og taka þátt í hallarbyltingu gegn forystunni. "Ég er náttúrlega mjög ósáttur við þá stefnu sem flokkurinn hefur tekið. Mér finnst framganga flokksins hafa einkennst af verkalýðsforystutilburðum fyrir smábátasjómenn og ganga þvert á yfirlýsta stefnu um að flokkurinn sé hægra megin við miðju í stjórnmálum, mér finnst hann vera miklu meira út í að vera sósíalískur flokkur." Kornið sem fyllti mælinn var þegar Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður var valinn þingflokksformaður. Sigurður var ósáttur við að hann talaði þvert á stefnu flokksins í nokkrum málum og ekki síður sum skrif hans á spjallvef, svo sem þegar hann lagði til að sprengjum yrði varpað á nokkra forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Sigurður segist ekki sjá að úrsögn sín hafi breytt neinu um framferði Magnúsar. "Þó ég sé ekki í flokknum er ég í góðu sambandi við ýmsa í flokknum, bæði í miðstjórn og þingflokki. Ég kvaddi með þeim orðum að ég myndi ekkert gera með eða fyrir þennan flokk undir núverandi forystu og að ef ég kæmi aftur til flokksins væri það til að taka þátt í hallarbyltingu. Auðvitað brýst það í manni," segir Sigurður Ingi sem telur að ef ekkert verði að gert lognist flokkurinn út af og hverfi í næstu kosningum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira