Eldvörnum fyrirtækja áfátt 24. nóvember 2004 00:01 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins telur eldvörnum 236 fyrirtækja í umdæminu vera verulega áfátt. Níu fyrirtækjum hefur verið hótað dagsektum geri þau ekki nauðsynlegar úrbætur. Endurhæfingarmiðstöðin Reykjalundur er meðal þeirra sem hafa dagsektir hangandi yfir sér vegna slakra brunavarna. Eldsvoðinn hjá endurvinnslufyrirtækinu Hringrás hefur beint sjónum manna að brunavörnum annarra fyrirtækja en eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær gerði eldvarnareftirlitið alvarlegar athugasemdir í sumar við dekkjahauginn sem kviknaði í á mánudaginn. Það sem af er þessu ári hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurft að senda 531 húseiganda athugasemdir vegna ónógra brunavarna. 236 þeirra hafa enn ekki lokið nauðsynlegum úrbótum og má búast við að einhverjir þeirra verði látnir sæta dagsektum. Slíkar sektir vofa yfir níu þeirra en þeim er ekki beitt nema að ríkar ástæður búi að baki. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins er gripið til dagsekta í þeim tilvikum þar sem öryggi fólks er talið í hættu vegna umtalsverðra ágalla á eldvörnum. Aðdragandi álagningarinnar er flókinn og þungur í vöfum, til dæmis er veittur andmælaréttur og frestir gefnir til úrbóta. Heimild sveitarfélags þarf til að hægt sé að innheimta sektina. Sektirnar eru ákveðið hlutfall af brunabótamati, þó aldrei hærri en 500.000 þúsund krónur á dag. Eldvarnaeftirlitið hefur um skeið haft eldvarnir endurhæfingarmiðstöðvarinnar Reykjalundar til skoðunar og hefur málið komist á það stig að óskað hefur verið eftir heimild til að leggja sektir á stofnunina. Í september tók bæjarstjórn Mosfellsbæjar beiðnina fyrir en afgreiðslu málsins var frestað. Framhald málsins er á þessari stundu ekki ljóst. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins telur eldvörnum 236 fyrirtækja í umdæminu vera verulega áfátt. Níu fyrirtækjum hefur verið hótað dagsektum geri þau ekki nauðsynlegar úrbætur. Endurhæfingarmiðstöðin Reykjalundur er meðal þeirra sem hafa dagsektir hangandi yfir sér vegna slakra brunavarna. Eldsvoðinn hjá endurvinnslufyrirtækinu Hringrás hefur beint sjónum manna að brunavörnum annarra fyrirtækja en eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær gerði eldvarnareftirlitið alvarlegar athugasemdir í sumar við dekkjahauginn sem kviknaði í á mánudaginn. Það sem af er þessu ári hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurft að senda 531 húseiganda athugasemdir vegna ónógra brunavarna. 236 þeirra hafa enn ekki lokið nauðsynlegum úrbótum og má búast við að einhverjir þeirra verði látnir sæta dagsektum. Slíkar sektir vofa yfir níu þeirra en þeim er ekki beitt nema að ríkar ástæður búi að baki. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins er gripið til dagsekta í þeim tilvikum þar sem öryggi fólks er talið í hættu vegna umtalsverðra ágalla á eldvörnum. Aðdragandi álagningarinnar er flókinn og þungur í vöfum, til dæmis er veittur andmælaréttur og frestir gefnir til úrbóta. Heimild sveitarfélags þarf til að hægt sé að innheimta sektina. Sektirnar eru ákveðið hlutfall af brunabótamati, þó aldrei hærri en 500.000 þúsund krónur á dag. Eldvarnaeftirlitið hefur um skeið haft eldvarnir endurhæfingarmiðstöðvarinnar Reykjalundar til skoðunar og hefur málið komist á það stig að óskað hefur verið eftir heimild til að leggja sektir á stofnunina. Í september tók bæjarstjórn Mosfellsbæjar beiðnina fyrir en afgreiðslu málsins var frestað. Framhald málsins er á þessari stundu ekki ljóst.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira