Breytti um lífsstíl 13. október 2005 15:02 "Ég hef æft óreglulega í gegnum tíðina og tekið mig á þegar ég er komin út á ystu nöf og í hálfgert óefni. Fyrir um fimm vikum tók ég mig taki og hef verið að æfa í Orkuverinu í Egilshöll sem er ný líkamsræktarstöð. Þar hef ég æft í samráði við einkaþjálfa. Ég lyfti þrisvar sinnum í viku og brenni þess á milli. Ég hvíli í einn dag og hef auðvitað einn nammidag í viku," segir Sigga. Sigga getur varla lýst þessari lífsstílsbreytingu sem hefur átt sér stað síðan hún byrjaði að æfa. "Líf mitt hefur gjörsamlega breyst. Þetta er í fyrsta sinn sem mér hefur tekist að skipta algjörlega um lífsstíl. Ég tek líka á þessu á heilbrigðan og venjulegan átt. Ég er alltaf borðandi, aldrei svöng og ég fer ekki út í öfgar. Mér finnst virkilega að ég hafi náð tökum á mataræðinu til frambúðar og ég tel að þessi lífsstíll sé kominn til að vera." Siggu hefur aldrei liðið betur í eigin holdi og heyrist það á henni þar sem hún er afskaplega létt í lund og greinilega lífsglöð. "Ég er mun orkumeiri og ánægðari. Þetta er búið að vera æðislegt en líka mjög erfitt. Ég er mikill sælkeri og finnst gaman að narta á kvöldin og það tók tíma að breyta út af og borða hollari mat. Ég var týpan sem fékk sér pítsu, kók og nammi yfir Idolinu á föstudagskvöldum en núna poppa ég bara í mínum eigin potti. Ég er samt ekki á mjög stífu mataræði. Ég borða á tveggja tíma fresti ýmist hollan heimilismat, Cheerios og fjörmjólk, skyr eða ávexti. En ég er búin að missa kíló og sentímetra og farin að passa í gömlu fötin mín aftur, það er engu líkt. Ég held þessu áfram." "Ég tel að það sé lífsnauðsynlegt að breyta um lífsstíl til frambúðar en ekki bara í átaki fyrir jólin eða árshátíðina," segir Sigga en henni finnst afar mikilvægt að hafa einkaþjálfara sér við hlið. "Einkaþjálfarinn heldur manni gangandi og kennir manni ýmislegt um mataræðið. Hann kennir manni einnig hvað á að gera varðandi æfingar og fræðir mann um ýmislegt fleira. Heilsa Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
"Ég hef æft óreglulega í gegnum tíðina og tekið mig á þegar ég er komin út á ystu nöf og í hálfgert óefni. Fyrir um fimm vikum tók ég mig taki og hef verið að æfa í Orkuverinu í Egilshöll sem er ný líkamsræktarstöð. Þar hef ég æft í samráði við einkaþjálfa. Ég lyfti þrisvar sinnum í viku og brenni þess á milli. Ég hvíli í einn dag og hef auðvitað einn nammidag í viku," segir Sigga. Sigga getur varla lýst þessari lífsstílsbreytingu sem hefur átt sér stað síðan hún byrjaði að æfa. "Líf mitt hefur gjörsamlega breyst. Þetta er í fyrsta sinn sem mér hefur tekist að skipta algjörlega um lífsstíl. Ég tek líka á þessu á heilbrigðan og venjulegan átt. Ég er alltaf borðandi, aldrei svöng og ég fer ekki út í öfgar. Mér finnst virkilega að ég hafi náð tökum á mataræðinu til frambúðar og ég tel að þessi lífsstíll sé kominn til að vera." Siggu hefur aldrei liðið betur í eigin holdi og heyrist það á henni þar sem hún er afskaplega létt í lund og greinilega lífsglöð. "Ég er mun orkumeiri og ánægðari. Þetta er búið að vera æðislegt en líka mjög erfitt. Ég er mikill sælkeri og finnst gaman að narta á kvöldin og það tók tíma að breyta út af og borða hollari mat. Ég var týpan sem fékk sér pítsu, kók og nammi yfir Idolinu á föstudagskvöldum en núna poppa ég bara í mínum eigin potti. Ég er samt ekki á mjög stífu mataræði. Ég borða á tveggja tíma fresti ýmist hollan heimilismat, Cheerios og fjörmjólk, skyr eða ávexti. En ég er búin að missa kíló og sentímetra og farin að passa í gömlu fötin mín aftur, það er engu líkt. Ég held þessu áfram." "Ég tel að það sé lífsnauðsynlegt að breyta um lífsstíl til frambúðar en ekki bara í átaki fyrir jólin eða árshátíðina," segir Sigga en henni finnst afar mikilvægt að hafa einkaþjálfara sér við hlið. "Einkaþjálfarinn heldur manni gangandi og kennir manni ýmislegt um mataræðið. Hann kennir manni einnig hvað á að gera varðandi æfingar og fræðir mann um ýmislegt fleira.
Heilsa Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira