Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri 12. nóvember 2004 00:01 Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Hún er búin til í 24 cm formi með klemmu og best er að fóða botn formsins með smjörpappír.Botn1 bolli hafrakexmylsna 2-3 msk. kakó 5 msk. smjör Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið mylsnu og kakói saman við. Setjið síðan volga kexblönduna í formið og þrýstið henni vel að botninum. Látið botninn kólna áður en fyllingin er sett áFylling1 msk. matarlímsduft 1/3 dl kalt vatn 500 hreinn rjómaostur 100 gr sykur 3/4 dl mjólk 3/4 mulinn piparmyntubrjóstsykur 2 1/2 dl rjómi, þeyttur 60-70 g mjólkursúkkulaði, saxað Leysið upp matarlímið. Hrærið rjómaosti og sykri vel saman og síðan matarlímsblöndu, mjólk og brjóstsykri saman við. Látið þetta kólna þar til það þykknar aðeins. Blandið þá súkkulaðinu saman við og því næst rjómanum varlega. Hellið yfir kexbotninn og látið kökuna kólna í sólarhring áður en þið takið hana úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma og muldum brjóstsykri. Úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni Kökur og tertur Matur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Hún er búin til í 24 cm formi með klemmu og best er að fóða botn formsins með smjörpappír.Botn1 bolli hafrakexmylsna 2-3 msk. kakó 5 msk. smjör Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið mylsnu og kakói saman við. Setjið síðan volga kexblönduna í formið og þrýstið henni vel að botninum. Látið botninn kólna áður en fyllingin er sett áFylling1 msk. matarlímsduft 1/3 dl kalt vatn 500 hreinn rjómaostur 100 gr sykur 3/4 dl mjólk 3/4 mulinn piparmyntubrjóstsykur 2 1/2 dl rjómi, þeyttur 60-70 g mjólkursúkkulaði, saxað Leysið upp matarlímið. Hrærið rjómaosti og sykri vel saman og síðan matarlímsblöndu, mjólk og brjóstsykri saman við. Látið þetta kólna þar til það þykknar aðeins. Blandið þá súkkulaðinu saman við og því næst rjómanum varlega. Hellið yfir kexbotninn og látið kökuna kólna í sólarhring áður en þið takið hana úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma og muldum brjóstsykri. Úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni
Kökur og tertur Matur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið